Umbætur í ríkisrekstri

Umbætur í ríkisrekstri

CAF sjálfsmatslíkanAlmennar umbætur í ríkisrekstri fela sér breytingar á innri og ytri þáttum starfsemi ríkisins.  Í meginatriðum er tilgangurinn með umbótum tvíþættur:

  • að bæta verklag stjórnsýslunnar og gera hana skilvirkari og
  • að bæta kerfislega þætti stjórnsýslunnar, eins og almenna þjónustu, réttindamál og fleira sem snýr að almenningi, viðskiptavinum, atvinnulífi o.s.frv meira!