Fréttir

100 milljónir króna sparast í kjölfar fimm sameiginlegra útboða - 19.8.2016

Á vormánuðum stóð verkefnisstjórn um bætt innkaup að fimm sameiginlegum örútboðum innan núverandi rammasamningskerfis m.a. á tölvum, tölvuskjám, pappír o.fl. Alls tóku 55 stofnanir þátt í útboðunum og er áætlaður lágmarksávinningur þeirra yfir 100 milljónir króna. 

Lesa meira

Aukið frelsi - losun fjármagnshafta - 16.8.2016

Frelsi einstaklinga og fyrirtækja til fjármagnshreyfinga til og frá landinu og til gjaldeyrisviðskipta eykst verulega samkvæmt frumvarpi fjármála- og efnahagsráðherra sem lagt verður fram á Alþingi á morgun.

Lesa meira

Eldri fréttir


Áskrift - @ og RSS