Fréttir

Fallið frá beiðni um dómkvaðningu matsmanna - 27.4.2017

Fjórir fjárfestingasjóðir sem í janúar fengu heimild Hæstaréttar til að leggja spurningar fyrir dómkvadda matsmenn hafa fallið frá beiðninni. Krafan var sett fram vegna fyrirhugaðs málareksturs á hendur ríkinu vegna löggjafar um meðferð aflandskrónueigna.

Lesa meira

Könnun OECD á skattbyrði launafólks - 27.4.2017

Efnahags- og framfarastofnunin, OECD, gaf nýverið út ritið Taxing Wages sem inni­heldur niðurstöður samræmdrar könnunar á skatt­lagn­ingu launa í OECD-ríkjum fram til ársins 2016. Reiknuð er skatt­byrði launafólks að teknu tilliti til fjölskylduhaga og endurgreiðslna í formi barnabóta og einnig skattafleygurinn í heild, en hann inniheldur að auki launaskatta og -gjöld sem lögð eru á launa­greið­endur, eins og trygginga­gjöld.

Lesa meira

Eldri fréttir


Áskrift - @ og RSS