Fréttir

Heimsókn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins - 28.3.2017

Sendinefnd Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hefur sent frá sér meðfylgjandi yfirlýsingu sem samin er eftir tveggja vikna vinnu nefndarinnar hér á landi þar sem hún hefur átt fundi með fulltrúum stjórnvalda, Seðlabanka Íslands, aðilum á vinnumarkaði og fulltrúum einkageirans. 

Lesa meira
Frá fundi norrænna fjármálaráðherra í Osló

Tók þátt í fundi norrænna fjármálaráðherra - 24.3.2017

Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra, tók þátt í fundi norrænna fjármálaráðherra í Osló í dag. Á fundinum var rætt um áskoranir framundan og samstarf norræna ríkja milli sín og innan Evrópu, breytingar og óvissu í tengslum við Brexit og öldu verndarhyggju í viðskiptum.

Lesa meira

Eldri fréttir


Áskrift - @ og RSS