Fréttir

Stefna í lánamálum ríkisins 2017-2021 - 21.10.2016

Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur birt stefnu í lánamálum ríkisins 2017-2021. Frá árinu 2011 hefur stefnan verið gefin út til þriggja ára í senn. Í samræmi við ný lög um opinber fjármál er stefnan nú í fyrsta sinn sett fram á grundvelli fjármálaáætlunar og markmið í lánamálum því sett fram til fimm ára, 2017 – 2021.

Lesa meira
Sameiginleg innkaup á tölvum og tölvuskjám skiluðu sparnaði.

Breyttar áherslur í opinberum innkaupum skila sparnaði - 13.10.2016

Ný heildarlög um opinber innkaup hafa verið samþykkt á Alþingi, sem auka skilvirkni í innkaupum og styðja við stefnumörkun um aukin sameiginleg innkaup stofnana. Tilraunaverkefni hafa gefið góða raun og skilað yfir 100 milljón króna lágmarksávinningi. 

Lesa meira

Eldri fréttir


Áskrift - @ og RSS