Fréttir

Samræmt og sveigjanlegra lífeyriskerfi til framtíðar - 19.9.2016

Fjármála- og efnahagsráðherra, fyrir hönd ríkissjóðs, Samband íslenskra sveitarfélaga fyrir hönd sveitarfélaganna, BSRB, Bandalag háskólamanna og Kennarasamband Íslands hafa í dag skrifað undir samkomulag um breytingar á lífeyriskerfi opinberra starfsmanna.

Lesa meira
Jin Liqun, bankastjóri Innviðafjárfestingarbanka Asíu, ásamt Bjarna Benediktssyni, fjármála- og efnahagsráðherra.

Bankastjóri Innviðafjárfestingarbanka Asíu sækir Ísland heim - 9.9.2016

Bankastjóri Innviðfjárfestingarbanka Asíu (Asian Infrastructure Investment Bank, AIIB), Jin Liqun, er staddur  í heimsókn á Íslandi og mun meðan á dvölinni stendur hitta fulltrúa stjórnvalda og atvinnulífs. Ísland gerðist á síðasta ári stofnaðili að bankanum, en hlutverk hans er að styðja við eflingu innviða í Asíu.

Lesa meira

Eldri fréttir


Áskrift - @ og RSS