Fréttir

Opnir reikningar birtir von bráðar - 24.2.2017

Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur unnið að því undanfarin misseri að auka aðgengi að fjárhagsupplýsingum ríkisins með því að gera reikninga úr bókhaldi ríkisins aðgengilega almenningi. Verkefnið er unnið í samræmi við fjármálastefnu fyrir árin 2017-2022, fjárlög fyrir árið 2017 og stefnuáætlun ríkisstjórnarinnar um að stíga markviss skref til þess að opna bókhald ríkisins.

Lesa meira

Skipun í starfshópa vegna ábendinga í skýrslu starfshóps um eignir Íslendinga á aflandssvæðum - 23.2.2017

Fjármála- og efnahagsráðherra skipaði á dögunum tvo starfshópa sem falið er að vinna tillögur að aðgerðum til úrbóta vegna ábendinga sem fram komu í skýrslu starfshóps um umfang fjármagnstilfærslna og eignaumsýslu Íslendinga á aflandssvæðum. 

Lesa meira

Eldri fréttir


Áskrift - @ og RSS