Fréttir

Ráðstefna um vágestina veggjatítlur og myglusvepp - 23.5.2017

Fjármála- og efnahagsráðuneytið, í samstarfi við Háskóla Íslands, Mannvirkjastofnun, Samtök fjármálafyrirtækja og Viðlagatryggingu Íslands, boða til ráðstefnu um veggjatítlur og myglusvepp. Þar verður m.a. fjallað um hlutverk opinberra aðila vegna tjóna á fasteignum sem hljótast af þessum vágestum.

Lesa meira
Benedikt Jóhannesson flutti opnunarávarp á stofnfundi sérfræðihópsins í dag.a

Kynjuð fjárlagagerð hefur sannað gildi sitt - 18.5.2017

Kynjuð fjárlagagerð hefur sannað gildi sitt sem mikilvægt tæki til að vinna að jafnrétti kynjanna. Þetta kom fram í máli Benedikts Jóhannessonar fjármála- og efnahagsráðherra á stofnfundi sérfræðihóps aðildarríkja Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) um kynjaða fjárlagagerð, sem hófst í Reykjavík í dag.  Að frumkvæði OECD var ákveðið að stofnfundurinn yrði haldinn á Íslandi vegna stöðu landsins sem leiðandi ríkis í jafnréttismálum. Þá mun Ísland gegna leiðandi hlutverki í sérfræðihópnum.

Lesa meira

Eldri fréttir


Áskrift - @ og RSS