Fréttir

Breytt aðferðafræði matsfyrirtækisins Fitch færir lánshæfismat langtímaskuldbindinga í innlendum gjaldmiðli til samræmis við lánshæfismat erlendra skuldbindinga til langs tíma - 22.7.2016

Alþjóðlega matsfyrirtækið Fitch hélt í vikunni matsfundi innan fyrirtækisins þar sem endurskoðað var lánshæfismat á langtímaskuldbindingum í innlendum gjaldmiðli fyrir lönd þar sem mismunur er á langtímaeinkunn í erlendum og innlendum gjaldmiðli. 

Lesa meira

Fundar með starfshópi sem metur umfang fjármagnstilfærslna og eignaumsýslu á aflandssvæðum - 21.7.2016

Bandaríski hagfræðingurinn dr. James S. Henry hefur verið fenginn hingað til lands til þess að funda með starfshópi á vegum fjármála- og efnahagsráðuneytisins sem vinnur að því að meta umfang fjármagnstilfærslna og eignaumsýslu á aflandssvæðum.

Lesa meira

Eldri fréttir


Áskrift - @ og RSS