Fréttir

Greinargerð fjármála- og efnahagsráðherra um framgang áætlunar um losun fjármagnshafta - 25.10.2016

Fjármála- og efnahagsráðherra hefur birt greinargerð um framgang áætlunar um losun fjármagnshafta, en samkvæmt lögum nr. 87/1992 um gjaldeyrismál ber honum að gera Alþingi grein fyrir framgangi áætlunar um losun takmarkana á fjármagnshreyfingum milli landa og gjaldeyrisviðskiptum á sex mánaða fresti þar til slíkum takmörkunum verður endanlega aflétt.

Lesa meira

Stefna í lánamálum ríkisins 2017-2021 - 21.10.2016

Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur birt stefnu í lánamálum ríkisins 2017-2021. Frá árinu 2011 hefur stefnan verið gefin út til þriggja ára í senn. 

Lesa meira

Eldri fréttir


Áskrift - @ og RSS