Fréttir

Skýrsla um niðurfærslu verðtryggðra fasteignalána - 18.1.2017

Fjármála- og efnahagsráðherra hefur ákveðið að leggja fyrir Alþingi skýrslu um niðurfærslu verðtryggðra fasteignalána. Skýrslan var unnin á starfstíma síðasta þings á grundvelli skýrslubeiðnar þingmanna og fjallar um þau atriði sem þar var óskað eftir að tekin yrðu til umfjöllunar og er framsetning skýrslunnar í samræmi við það. 

Lesa meira

Fitch breytir horfum um lánshæfi ríkissjóðs í jákvæðar - 13.1.2017

Matsfyrirtækið Fitch birti í dag lánshæfismat fyrir ríkissjóð. Horfur eru nú jákvæðar en voru áður metnar stöðugar. Langtímaeinkunnir í erlendri og innlendri mynt voru staðfestar óbreyttar í BBB+

Lesa meira

Eldri fréttir


Áskrift - @ og RSS