Fréttir

Rýmkun undanþágu frá útgáfu lýsinga - 29.8.2016

Fjármála- og efnahagsráðherra hefur birt reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 836/2013 um almenn útboð verðbréfa að verðmæti jafnvirðis 100.000 evra til 5.000.000 evra í íslenskum krónum.

Lesa meira

Heildarútgjöld ríkissjóðs innan fjárheimilda á fyrri hluta ársins - 29.8.2016

Heildarútgjöld ríkissjóðs á fyrstu sex mánuðum ársins voru innan fjárheimilda að því er fram kemur í ársfjórðungsuppgjöri sem sýnir stöðu fjármála innan ársins hjá einstökum ríkisaðilum í A-hluta ríkissjóðs með hliðsjón af veittum fjárheimildum samkvæmt yfirliti Fjársýslu ríkisins. Meirihluti fjárlagaliða er innan fjárheimilda á fyrstu sex mánuðum ársins. 

Lesa meira

Eldri fréttir


Áskrift - @ og RSS