Hoppa yfir valmynd

Fastanefnd á sviði happdrættismála

Nefndin var sett á stofn í júní 2007. Störf hennar skulu einkum vera:

1. Að fylgjast með þróun í Evrópurétti á sviði happdrættismála.
2. Að gera tillögur til ráðherra um framkvæmd vísindarannsókna um spilafíkn, ólögleg fjárhættuspil o.fl.
3. Að gera tillögur til ráðherra um réttarbætur á sviði happdrættismála.

Nefndina skipa:

  • Eyvindur G. Gunnarsson, tilnefndur af Happdrætti Háskóla Íslands, og er hann formaður nefndarinnar
  • Fanney Óskarsdóttir, tilnefnd af dómsmálaráðuneytinu
  • Þorsteinn Þorkelsson, tilnefndur af Íslandsspilum
  • Lárus Blöndal, tilnefndur af Íslenskri getspá, varamaður hans er Sigurbjörn Gunnarsson
  • Valgeir Elíasson, tilnefndur af Happdrætti DAS og Guðmundur Löve, tilnefndur af Happdrætti SÍBS.

 



Fastanefndir
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum