Hoppa yfir valmynd

Aðgerðahópur um launajafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði

Aðgerðarhópurinn var skipaður í kjölfar skýrslu starfshóps um endurmat á störfum kvenna. Verkefni hópsins er að leggja fram tillögur að aðgerðum til að útrýma launamun kynjanna sem skýrist af kynskiptum vinnumarkaði og kerfisbundnu vanmati á hefðbundnum kvennastörfum.

Aðgerðahópinn skipa:

  • Steinunn Valdís Óskarsdóttir, formaður, án tilnefningar
  • Anna María Gunnarsdóttir, tilnefnd af Kennarasambandi Íslands
  • Drífa Snædal, tilnefnd af Alþýðusambandi Íslands
  • Friðrik Jónsson, tilnefndur af Bandalagi háskólamanna
  • Gunnar Björnsson, tilnefndur af fjármála- og efnahagsráðuneytinu
  • Inga Rún Ólafsdóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
  • Maj Britt Hjördís Briem, tilnefnd af Samtökum atvinnulífsins
  • Sonja Ýr Þorbergsdóttir, tilnefnd af BSRB
  • Stefán Daníel Jónsson, tilnefndur af félagsmálaráðuneytinu

Tilnefndir varafulltrúar aðila eru eftirfarandi:

  • Bjarni Ómar Haraldsson, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
  • Erna Guðmundsdóttir, tilnefnd af Bandalagi háskólamanna
  • Eva Margrét Kristinsdóttir, tilnefnd af félagsmálaráðuneytinu
  • Guðrún Margrét Guðmundsdóttir, tilnefnd af Alþýðusambandi Íslands
  • Halldóra Friðjónsdóttir, tilnefnd af fjármála- og efnahagsráðuneytinu
  • Ólafur Garðar Halldórsson, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins
  • Ragnar Þór Pétursson, tilnefndur af Kennarasambandi Íslands
  • Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, tilnefnd af BSRB

Bára Hildur Jóhannsdóttir sérfræðingur er starfsmaður hópsins. 

Tímabundnar nefndir
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum