Hoppa yfir valmynd

Verkefnasjóður sjávarútvegsins - stjórn

Matvælaráðherra hefur skipað stjórn Verkefnasjóðs sjávarútvegsins sem starfar samkvæmt 1. gr. l. nr. 37/1992 um sérstakt gjald vegna ólögmæts sjávarafla, með síðari breytingum.

Í Verkefnasjóð sjávarútvegsins renna sektir vegna ólögmæts sjávarafla sbr. 1. gr. l. nr. 37/1992 um sérstakt gjald vegna ólögmæts sjávarafla og tekjur af afla seldum á uppboðsmörkuðum sbr. ákvæði til bráðabirgða XXIX l. nr. 38/1990 um stjórn fiskveiða. Hlutverk Verkefnasjóðs sjávarútvegsins er að ráðstafa fé úr honum til rannsókna og nýsköpunar á sviði sjávarútvegs og eftirlits með fiskveiðum.

Reglur um stjórn Verkefnasjóðs sjávarútvegsins og úthlutun úr sjóðnum.

Stjórnin er þannig skipuð:

Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir, formaður

Anna María Urbancic, aðalmaður

Kári Gautason, aðalmaður

Ráð og stjórnir
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum