Fréttir

Málþing Fjármálaráðuneytisins, Félags forstöðumanna ríkisstofnana og Stofnunar stjórnsýslufræða - 25.11.2004

Fyrir málþinginu stóðu fjármálaráðuneytið, Félag forstöðumanna ríkisstofnana og Stofun stjórnsýslufræða og bar það yfirskriftina rekstrarfyrirkomulag og ábyrgð - þróun á tilhögun opinbers rekstrar. Lesa meira

Breytt útlit á vefsíðum um málefni starfsmanna ríkisins - 17.11.2004

Undanfarið hefur starfsmannaskrifstofa fjármálaráðuneytisins unnið að endurskoðun á vefsíðum um starfsmannamál ríkisins. Lesa meira

Bréf fjármálaráðherra vegna sjómannasamninga - 9.11.2004

Hinn 29. október sl. ritaði fjármálaráðherra Sjómannasambandi Íslands og Farmanna- og Fiskimannasambandi Íslands bréf v. framkominnar beiðni forystumanna þessara samtaka um að fjármálaráðherra upplýsti þá um hvort áformað sé að leggja fram á ný og lögfesta stjórnarfrumvarp sem lagt var fram á síðasta Alþingi um afnám sjómannaafsláttar í áföngum.

Lesa meira

Frumvarp til fjárlaga 2005 og Stefna og horfur til sölu í Bóksölu stúdenta - 4.10.2004

Framvegis verður Frumvarp til fjárlaga 2005 til sölu í Bóksölu stúdenta.

Lesa meira

Sjúkrahúsið og heilsugæslustöðin á Akranesi - 6.7.2004

Sjúkrahúsið og heilsugæslustöðin á Akranesi heyrir undir heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið. Stofnunin starfar samkvæmt lögum um heilbrigðisþjónustu, nr. 97/1990 með síðari breytingum og í samræmi við reglugerðir og önnur stjórnvaldsfyrirmæli er varða starfsemi hennar.

Lesa meira

Nr. 9/2004. Fundur fjármálaráðherra OECD dagana 13.-14. maí í París. - 13.5.2004

Dagana 13.-14. maí er haldinn í París árlegur ráðherrafundur Efnahagssamvinnu- og þróunarstofnunarinnar, OECD. Fyrri daginn fór fram aðalfundur fjármála- og efnahagsráðherra og sótti Geir H. Haarde, fjármálaráðherra, fundinn fyrir Íslands hönd.

Lesa meira

Nr. 7/2004. Ný þjóðhagsspá fjármálaráðuneytisins - 6.5.2004

Fjármálaráðuneytið hefur birt nýja þjóðhagsspá fyrir árin 2004 og 2005 auk framreikninga fram til ársins 2010.

Lesa meira

Samkomulag ríkissjóðs og Reykjavíkurborgar um lífeyrisskuldbindingar samrekstrarstofnana. - 5.4.2004

Fjármálaráðherra og borgarstjóri undirrita samkomulagið um lífeyrisskuldbindingar samrekstrarstofnana - sameiginleg fréttatilkynning fjármálaráðuneytisins og Reykjavíkurborgar

Geir H. Haarde, fjármálaráðherra, og Þórólfur Árnason, borgarstjóri í Reykjavík, undirrituðu í dag samkomulag um uppgjör og ábyrgð á lífeyrisskuldbindingum vegna starfsfólks samrekstrarstofnana ríkis og Reykjavíkurborgar.

Lesa meira