Fréttir

Nr. 26/2003. Fundur fjármálaráðherra Norðurlandanna í Osló 27. október 2003. - 27.10.2003

Fjármálaráðherrar Norðurlandanna héldu fund í Osló í dag og sótti Geir H. Haarde fundinn fyrir Íslands hönd. Á fundinum var rætt um þróun efnahagsmála á Norðurlöndunum með megináherslu á þátt alþjóðlegrar efnahagsþróunar.

Lesa meira

Nr. 15/2003. Fundur fjármálaráðherra Norðurlandanna í Stokkhólmi 11. júní 2003. - 11.6.2003

Meðal umræðuefna fjármálaráðherra Norðurlandanna voru ástand og horfur í efnahagsmálum á Norðurlöndunum. Geir H. Haarde, gerði starfsfélögum sínum grein fyrir efnahagsstefnu hinnar nýju ríkisstjórnar á Íslandi.

Lesa meira

Styrkur vegna lokaverkefnis 2003 - 15.5.2003

Auglýsing um viðurkenningu fyrir meistaraprófsritgerð í hagfræði eða viðskiptafræði haustið 2003. Lesa meira

Skattalækkun er skattalækkun ! - 21.3.2003

Gögn af fundi fjármálaráðherra, Geirs. H. Haarde, með blaðamönnum 19. mars 2003. Lesa meira