Fréttir

Töfluyfirlit vegna þingfyrirspurnar um skattstofna, gjöld og markaða tekjustofna - 2.9.2015

Alþingi hefur birt á vef sínum svör fjármála- og efnahagsráðherra við fyrirspurn Guðlaugs Þórs Þórðarsonar um skattstofna, gjöld og markaða tekjustofna, sem lögð var fram sl. vor. Svarinu fylgja umfangsmikil töfluyfirlit sem ekki reyndist unnt að birta í þingskjali og eru yfirlitin því birt á vef fjármála- og efnahagsráðuneytis.

Lesa meira
Bjarni Benediktsson og Angel Gurría á blaðamannafundi í fjármála- og efnahagsráðuneytinu Mynd/Pressphotos

Ný skýrsla OECD: Góðar horfur í íslenskum efnahagsmálum - 1.9.2015

Góðar horfur eru í íslenskum efnahagsmálum og árangur hefur náðst á mörgum sviðum, en áskoranir eru enn til staðar. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar  (OECD)  um Ísland, sem birt var í dag, en slíkar skýrslur eru gefnar út á tveggja ára fresti. 

Lesa meira

Eldri fréttir


Áskrift - @ og RSS

Starfsmenn ríkisins

Starfsmenn ríkisins eru um 23 þúsund eða rúmlega 12% af heildarvinnuafli í landinu. Stofnanir ríkisins að ráðuneytunum meðtöldum eru um 200 talsins.

Ráðherra

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnagasráðherra

Bjarni Benediktsson ráðherra

  • Ráðherra frá 23. maí 2013
  • Formaður Sjáfstæðisflokksins síðan 2009
  • Alþingismaður síðan 2003
  • Hagsmunaskráning, althingi.is

Ríkisstjórn

FlýtivalTungumál