Leiðréttingin nær til 100.000 heimila

Tvö lagafrumvörp sem lækka húsnæðisskuldir heimila í landinu og auðvelda þeim sem ekki eiga íbúð að kaupa húsnæði hafa verið lögð fram á Alþingi. Annars vegar er um að ræða leiðréttingu höfuðstóls verðtryggðra húsnæðislána og hins vegar skattafslátt vegna séreignarlífeyrissparnaðar.


Nánar um leiðréttinguna

Fréttir

Mikilvægt að huga að öryggi rafrænna auðkenna - 15.4.2014

Í ljósi umræðu um netöryggi undanfarna daga vegna veilunnar Heartbleed, vekur fjármála- og efnahagsráðuneytið athygli á mikilvægi öryggis rafrænna auðkenna.

Lesa meira
Nordic Economic Policy Review

Atvinnuleysi ungs fólks í brennidepli í norrænu tímariti um efnahagsmál - 9.4.2014

Afleiðingar atvinnuleysis hjá ungu fólki eru umfjöllunarefni nýjustu útgáfu tímarits Norrænu ráðherranefndarinnar, Nordic Policy Review.

Lesa meira

Eldri fréttir


Áskrift - @ og RSS

Starfsmenn ríkisins

Starfsmenn ríkisins eru um 23 þúsund eða rúmlega 12% af heildarvinnuafli í landinu. Stofnanir ríkisins að ráðuneytunum meðtöldum eru um 200 talsins.

Ráðherra

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnagasráðherra

Bjarni Benediktsson ráðherra

  • Ráðherra frá 23. maí 2013
  • Formaður Sjáfstæðisflokksins síðan 2009
  • Alþingismaður síðan 2003
  • Hagsmunaskráning, althingi.is

Ríkisstjórn

FlýtivalTungumál