Gleðileg jól og þökkum liðið ár!

Fjármála- og efnahagsráðuneytið óskar landsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum samskiptin á árinu.


Fréttir

Persónuafsláttur hækkar um 0,8%, tekjumiðunarmörk um 6,6% og tryggingargjald lækkar um 0,1% - 19.12.2014

Samkvæmt gildandi lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, skal í upphafi árs hækka persónuafslátt hvers einstaklings í samræmi við hækkun vísitölu neysluverðs næstliðna tólf mánuði.

Lesa meira

Breytingar á virðisaukaskatti, almennu vörugjaldi og barnabótum um næstu áramót - 19.12.2014

Nýverið var frumvarp fjármála- og efnahagsráðherra um ýmsar stefnumarkandi skattkerfisbreytingar samþykkt sem lög frá Alþingi. Með samþykkt laganna er tekið mikilvægt skref í heildarendurskoðun á lögum um virðisaukaskatt  jafnframt því sem skattkerfið er einfaldað til stórra muna með brottfalli almenns vörugjalds. Í lögunum er einnig að finna breytingar á barnabótum til hækkunar.

Lesa meira

Eldri fréttir


Áskrift - @ og RSS

Starfsmenn ríkisins

Starfsmenn ríkisins eru um 23 þúsund eða rúmlega 12% af heildarvinnuafli í landinu. Stofnanir ríkisins að ráðuneytunum meðtöldum eru um 200 talsins.

Ráðherra

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnagasráðherra

Bjarni Benediktsson ráðherra

  • Ráðherra frá 23. maí 2013
  • Formaður Sjáfstæðisflokksins síðan 2009
  • Alþingismaður síðan 2003
  • Hagsmunaskráning, althingi.is

Ríkisstjórn

FlýtivalTungumál