Fréttir

Ríkisreikningur 2014 - 29.6.2015

Uppgjör ríkisreiknings fyrir árið 2014 hefur nú verið birt og ríkisreikningur sendur Alþingi. Helstu niðurstöður eru að tekjujöfnuður ársins var jákvæður um 46,4 ma.kr. sem er betri afkoma en gert hafði verið ráð fyrir. Til samanburðar var smávægilegur tekjuhalli á árinu 2013.

Lesa meira

Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-apríl 2015 - 29.6.2015

Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir janúar – apríl 2015 liggur nú fyrir og gefur upplýsingar um afkomu ríkissjóðs á grundvelli innheimtra tekna og greiddra gjalda. 

Lesa meira

Eldri fréttir


Áskrift - @ og RSS

Starfsmenn ríkisins

Starfsmenn ríkisins eru um 23 þúsund eða rúmlega 12% af heildarvinnuafli í landinu. Stofnanir ríkisins að ráðuneytunum meðtöldum eru um 200 talsins.

Ráðherra

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnagasráðherra

Bjarni Benediktsson ráðherra

  • Ráðherra frá 23. maí 2013
  • Formaður Sjáfstæðisflokksins síðan 2009
  • Alþingismaður síðan 2003
  • Hagsmunaskráning, althingi.is

Ríkisstjórn

FlýtivalTungumál