Upplýsingar um rafræn skilríki

Á vefnum skilriki.is er að finna upplýsingar fyrir almenning um hvernig hægt er að útvega rafræn skilríki.


Fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2015

Fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2015 hefur verið lagt fram á Alþingi. Annað árið í röð er frumvarpið hallalaust, en gert er ráð fyrir 4,1 mia.kr. afgangi á næsta ári.
Sjá nánar


Fréttir

Rafrænir reikningar frá 1. janúar 2015 - 31.10.2014

Frá og með 1. janúar 2015 skulu allir reikningar til ríkisstofnana vegna kaupa ríkisins á vöru og þjónustu vera með rafrænum hætti.  Ákvörðunin um að taka upp rafræna reikninga frá og með 2015 var kynnt í febrúar sl. Hún er í samræmi við gildandi samninga við birgja um fyrirkomulag reikninga. 

Lesa meira
Bjarni Benediktsson undirritaði yfirlýsinguna fyrir Íslands hönd á fundií Berlín Mynd:Axel Schmidt/OECD

Undirritaði yfirlýsingu um gagnsæi og sanngirni í skattamálum - 29.10.2014

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, undirritaði í dag fyrir Íslands hönd yfirlýsingu vegna upptöku nýs alþjóðlegs staðals um sjálfkrafa upplýsingaskipti í skattamálum. Alls undirrituðu fulltrúar 51 ríkis yfirlýsinguna, en undirritunin fór fram í Berlín á Global Forum, fundi Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) um gagnsæi og upplýsingaskipti í skattamálum.

Lesa meira

Eldri fréttir


Áskrift - @ og RSS

Starfsmenn ríkisins

Starfsmenn ríkisins eru um 23 þúsund eða rúmlega 12% af heildarvinnuafli í landinu. Stofnanir ríkisins að ráðuneytunum meðtöldum eru um 200 talsins.

Ráðherra

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnagasráðherra

Bjarni Benediktsson ráðherra

  • Ráðherra frá 23. maí 2013
  • Formaður Sjáfstæðisflokksins síðan 2009
  • Alþingismaður síðan 2003
  • Hagsmunaskráning, althingi.is

Ríkisstjórn

FlýtivalTungumál