Fréttir

Fitch hækkar lánshæfismat ríkissjóðs í BBB+ - 24.7.2015

Alþjóðlega matsfyrirtækið Fitch Ratings hækkaði í dag lánshæfismat ríkissjóðs fyrir langtímaskuldbindingar í erlendri mynt um einn flokk, í BBB+ frá BBB með stöðugum horfum. Jafnframt hækkar lánshæfismat fyrir skammtímaskuldbindingar í erlendri mynt úr F3 í F2 og landseinkunn hækkar í BBB+ úr BBB.

Lesa meira

Álagning opinberra gjalda á einstaklinga 2015 - 24.7.2015

Ríkisskattstjóri hefur nú lokið álagningu opinberra gjalda á einstaklinga. Álagningin 2015 tekur mið af tekjum einstaklinga árið 2014 og eignastöðu þeirra 31. desember 2014.

Lesa meira

Eldri fréttir


Áskrift - @ og RSS

Starfsmenn ríkisins

Starfsmenn ríkisins eru um 23 þúsund eða rúmlega 12% af heildarvinnuafli í landinu. Stofnanir ríkisins að ráðuneytunum meðtöldum eru um 200 talsins.

Ráðherra

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnagasráðherra

Bjarni Benediktsson ráðherra

  • Ráðherra frá 23. maí 2013
  • Formaður Sjáfstæðisflokksins síðan 2009
  • Alþingismaður síðan 2003
  • Hagsmunaskráning, althingi.is

Ríkisstjórn

FlýtivalTungumál