Upplýsingar um rafræn skilríki

Á vefnum skilriki.is er að finna upplýsingar fyrir almenning um hvernig hægt er að útvega rafræn skilríki.


Fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2015

Fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2015 hefur verið lagt fram á Alþingi. Annað árið í röð er frumvarpið hallalaust, en gert er ráð fyrir 4,1 mia.kr. afgangi á næsta ári.
Sjá nánar


Fréttir

Merki fyrir rafræn skilríki - mini

Verkefnisstjórn um útbreiðslu og notkun rafrænna skilríkja - 22.10.2014

Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað verkefnisstjórn sem hefur það hlutverk að fylgja eftir sameiginlegri viljayfirlýsingu ráðuneytisins og Samtaka fjármálafyrirtækja um að stuðla að útbreiðslu og notkun rafrænna skilríkja.

Lesa meira

Fundur fjármálastöðugleikaráðs - 16.10.2014

Annar fundur fjármálastöðugleikaráðs fór fram í fjármála- og efnahagsráðuneytinu miðvikudaginn 15. október 2014. Fjármálastöðugleikaráð er formlegur samstarfsvettvangur stjórnvalda um fjármálastöðugleika.  Ráðið er vettvangur samráðs, upplýsingaskipta og stefnumótunar vegna fjármálastöðugleika og samhæfir viðbúnað opinberra aðila við fjármálakreppu.

Lesa meira

Eldri fréttir


Áskrift - @ og RSS

Starfsmenn ríkisins

Starfsmenn ríkisins eru um 23 þúsund eða rúmlega 12% af heildarvinnuafli í landinu. Stofnanir ríkisins að ráðuneytunum meðtöldum eru um 200 talsins.

Ráðherra

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnagasráðherra

Bjarni Benediktsson ráðherra

  • Ráðherra frá 23. maí 2013
  • Formaður Sjáfstæðisflokksins síðan 2009
  • Alþingismaður síðan 2003
  • Hagsmunaskráning, althingi.is

Ríkisstjórn

FlýtivalTungumál