Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2016

Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2016 hefur verið lagt fram á Alþingi. Gert er ráð fyrir 15,3 mia.kr. afgangi og er þetta þriðja árið í röð sem frumvarp til fjárlaga er hallalaust. Afgangur af frumjöfnuði verður áfram verulegur, eða um 73 mia.kr sem er meira en í flestum öðrum löndum um þessar mundir.

 


Fréttir

Ráðherra á fundum AGS, Alþjóðabankans og OECD - 8.10.2015

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, fer fyrir sendinefnd ráðuneytisins sem sækir dagana 9.-11. október ársfund Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) og Alþjóðabankans í Lima í Perú. 

Lesa meira
Guðrún Þorleifsdóttir

Sett skrifstofustjóri skrifstofu efnahagsmála og fjármálamarkaðar - 7.10.2015

Fjármála- og efnahagsráðherra hefur sett Guðrúnu Þorleifsdóttur til að gegna embætti skrifstofustjóra skrifstofu efnahagsmála og fjármálamarkaðar.

Lesa meira

Eldri fréttir


Áskrift - @ og RSS

Starfsmenn ríkisins

Starfsmenn ríkisins eru um 23 þúsund eða rúmlega 12% af heildarvinnuafli í landinu. Stofnanir ríkisins að ráðuneytunum meðtöldum eru um 200 talsins.

Ráðherra

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnagasráðherra

Bjarni Benediktsson ráðherra

  • Ráðherra frá 23. maí 2013
  • Formaður Sjáfstæðisflokksins síðan 2009
  • Alþingismaður síðan 2003
  • Hagsmunaskráning, althingi.is

Ríkisstjórn

FlýtivalTungumál