Fréttir

Stefna í lánamálum ríkisins 2015-2018 - 1.4.2015

Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur birt stefnu í lánamálum ríkisins 2015 – 2018. Er þetta í fimmta sinn sem slík stefna er birt. 

Lesa meira

Ríkisfjármálaáætlun 2016-2019: Samfelldur hagvöxtur og batnandi skuldahlutfall - 1.4.2015

Umskipti í ríkisfjármálum með stöðvun hallarekstrar og skuldasöfnunar ásamt batnandi skuldahlutfalli er meðal þess sem fram kemur í ríkisfjármálaáætlun til næstu fjögurra ára sem dreift var á Alþingi í dag. Er þetta í fyrsta sinn sem slík áætlun er lögð fram sem þingsályktunartillaga til umfjöllunar á vorþingi samkvæmt þingsköpum Alþingis, en í henni segir að brýnasta viðfangsefnið í stjórn ríkisfjármálanna sé að vinda ofan af skuldum sem ríkið axlaði í kjölfar falls fjármálastofnana.

Lesa meira

Eldri fréttir


Áskrift - @ og RSS

Starfsmenn ríkisins

Starfsmenn ríkisins eru um 23 þúsund eða rúmlega 12% af heildarvinnuafli í landinu. Stofnanir ríkisins að ráðuneytunum meðtöldum eru um 200 talsins.

Ráðherra

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnagasráðherra

Bjarni Benediktsson ráðherra

  • Ráðherra frá 23. maí 2013
  • Formaður Sjáfstæðisflokksins síðan 2009
  • Alþingismaður síðan 2003
  • Hagsmunaskráning, althingi.is

Ríkisstjórn

FlýtivalTungumál