Lífeyrismál

Íslenska lífeyriskerfið

Íslenska lífeyriskerfið skiptist í þrjá megin þætti, almannatryggingar, lífeyrissjóði og frjálsan einstaklingsbundinn sparnað. meira ...

Hlutverk fjármála- og efnahagsráðuneytisins

Fjármála- og efnahagsráðuneytið fer með framkvæmd og eftirlit laga um lífeyrissjóði og setur ráðherra reglugerðir á grundvelli laganna. Fjármálaeftirlitið (http://www.fme.is/) annast eftirlit með starfsemi lífeyrissjóða og vörsluaðilum lífeyrissparnaðar. Hér má finna samkomulag um verkaskiptingu Fjármálaeftirlitsins og fjármála- og efnahagsráðuneytisins(PDF 108K).

Getur Ísland orðið miðstöð fyrir alþjóðlegan lífeysissjóðarekstur?

Fjármálaráðuneytið hélt í samstarfi við Landssamtök lífeyrissjóða og Samtök fjármálafyrirtækja morgunverðarfund á Nordica Hotel 7. nóvember 2007. Hér eru glærusýningar frá morgunverðarfundinum.

Lög og reglugerðir um lífeyrismál

Almenn lög um lífeyrisréttindi og lífeyrissjóði

Reglugerðir og reglur um lífeyrismál

Sérlög um lífeyrissjóði

Nánar um lífeyrislögin

Skrá yfir lífeyrissjóði

Skrá yfir lífeyrissjóði sem hafa starfsleyfi samkvæmt lögum nr. 129/1997 um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða eða staðfestar samþykktir samkvæmt sérlögum er að finna á heimasíðu Fjármálaeftirlitsins.

Lífeyrissparnaður (viðbótarlífeyrissparnaður)

Skattar og lífeyrir

  • Upplýsingar um skattalega meðferð lífeyrisiðgjalda á heimasíðu ríkisskattstjóra
  • Skattlagning lífeyris

Erlendir aðilar og skylda þeirra til að greiða í lífeyrissjóð hér á landi

Opinberir starfsmenn

Skýrslur og greinar um lífeyrismál

Gerðir Evrópusambandsins um lífeyrismál

Til lífeyrissjóða

Ýmsir tenglar