Kynjuð fjárlagagerð

Hvað er kynjuð hagstjórn og fjárlagagerð?

Kynjuð hagstjórn og fjárlagagerðKynjuð hagstjórn og fjárlagagerð snýst um að sameina þekkingu á gerð fjárlaga og þekkingu á kynjamisrétti með það að leiðarljósi að stuðla að hagkvæmri og réttlátri dreifingu opinberra fjármuna. Fjárlög landa endurspegla gildismat þeirra og forgangsröðun. Vegna mismunandi stöðu kvenna og karla í samfélaginu geta fjárlögin haft mismunandi áhrif á kynin. Fjárlögin sýna þó að öllu jöfnu ekki þennan mun heldur hafa þau yfirbragð hlutleysis. Kynjaðri hagstjórn og fjárlagagerð er ætlað að gera kynjamuninn sýnilegan þar sem hann er til staðar.
Meira...