Alþjóðlegt samstarf

Hér er gerð grein fyrir þátttöku og aðild fjármála- og efnahagsáðuneytisins að alþjóðlegu samstarfi. Í stórum dráttum er samstarfið fjórþætt. Norrænt samstarf, samstarf á vettvangi OECD, EFTA/EES-samstarf og samstarf á vegum ýmissa alþjóðasamtaka (AGS, GATT o.fl.). Eðli þátttöku og aðildar ráðuneytisins í samstarfinu má skipta í þrennt, þ.e. ráðherrafundi, fastar embættismannanefndir og sérstaka vinnuhópa.

Norrænt samstarf

 1. Ráðherrafundir
 2. Norræni fjárfestingabankinn
 3. Embættismannanefnd fjármálaráðherra (EK-finans)
 4. Eystrasaltsnefnd fjármálaráðherra (Baltikumudvalget)
 5. Efnahagsnefnd fjármálaráðherra (Konjunkturgruppen)
 6. Ráðgjafanefnd í gjaldeyris- og peningamálum (Nordiskt finansielt udvalg)
 7. Samstarfshópur um hagrænar aðgerðir í umhverfismálum (Kontaktgruppe for miljø og økonomi)
 8. Sérfræðinganefnd um norræn fjárlög (Budgetexpertgruppen)
 9. Norræna launa- og starfsmannanefndin (Löne- och personaleutskottet)
 10. Norræn starfsmannaskipti (Nordisk tjenestemandsudveksling), umsóknir og fyrirspurnir
 11. Samstarf yfirmanna skattamála í fjármálaráðuneytum á Norðurlöndum
 12. Norræna skattrannsóknaráðið
 13. Samstarf fjárlagastjóra Norðurlandanna
 14. Samstarf yfirmanna launa- og starfsmannamála
 15. Samstarf í lífeyrismálum opinberra starfsmanna
 16. Sérfræðingahópur um opinber innkaup
 17. Norræna hagfræðinganefndin

Efnahagssamvinnu- og þróunarstofnunin (OECD) - samstarf

 1. Ráðherrafundur OECD
 2. Efnahagsnefnd OECD (Economic Policy Committee - EPC)
 3. Ríkisfjármálanefnd (Committee on Fiscal Affairs)
 4. Stjórnsýslunefnd OECD (Public Management Committee, PUMA)
 5. Lántaka og skuldastýring (Working party on debt management)
 6. Árleg umfjöllun OECD um íslensk efnahagsmál

EFTA/EES - samstarf

 1. Ráðherrafundir EFTA/ESB
 2. Undirbúningsnefnd vegna ráðherrafunda
 3. Efnahagsnefnd EFTA
 4. Samráðshópur um EES
 5. EES-nefndir
 6. ESA (EFTA Surveillance Authority)

Annað alþjóðlegt samstarf

 1. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn / Alþjóðabankinn
 2. Alþjóðaviðskiptastofnunin (WTO)
 3. Matsfyrirtækin Standard & Poor's og Moody's
 4. Önnur erlend samskipti