Vefrit ráðuneytisins

Hús

Skattabreytingar á haustþingi - 30.1.2014 Vefrit ráðuneytisins

Á haustþingi voru lögð fram fjölmörg frumvörp sem sneru að skattamálum og urðu flest þeirra að lögum í lok ársins. Hér verður farið yfir helstu efnisbreytingar sem í þeim fólust.

Lesa meira
Við Tjörnina í Reykjavík

Ný heildarlög um stimpilgjald - 9.1.2014 Vefrit ráðuneytisins

Þann 1. janúar sl. tóku gildi ný heildarlög um stimpilgjald en með þeim voru eldri lög um stimpilgjald, nr. 36/1978, felld úr gildi.

Lesa meira
Vörukaup í desembermánuði sem hlutfall af ársmeðaltali (=100)

Nú er Gunna á nýju skónum - 23.12.2013 Vefrit ráðuneytisins

Aðventan skapar ágætt mótvægi við minnkandi dagsbirtu þótt margir starfsmenn fjármála- og efnahagsráðuneytisins séu oft á tíðum býsna uppteknir á þessum árstíma við að fylgja eftir þeim mikilvægu frumvörpum sem frá ráðuneytinu koma og þurfa nauðsynlega að verða að lögum fyrir áramót.

Lesa meira
Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Aukin áhersla á kjara- og mannauðsmál með nýrri starfseiningu - 10.12.2013 Vefrit ráðuneytisins

Með breytingum sem urðu í vor á skipulagi fjármála- og efnahagsráðuneytis varð til ný eining innan þess; Kjara- og mannauðssýsla ríkisins (KMR).

Lesa meira
Fjármálastefna

Heildstæð umgjörð um opinber fjármál með nýju frumvarpi - 17.10.2013 Vefrit ráðuneytisins

Stefnt er að því að fjármála- og efnahagsráðherra leggi fram á Alþingi frumvarp til laga um opinber fjármál í nóvember næstkomandi.

Lesa meira

Launaþróun stjórnenda hjá ríkinu - 22.8.2013 Vefrit ráðuneytisins

Laun forstjóra félaga í eigu ríkisins eru svipuð nú og þau voru árið 2010. Á sama tíma hafa laun stjórnenda á almennum vinnumarkaði hækkað um 20%.

Lesa meira
CAF 2013

Ný handbók um CAF sjálfsmatslíkanið - CAF 2013 - 20.6.2013 Vefrit ráðuneytisins

CAF 2013 handbókin er komin út í íslenskri þýðingu. Handbókin inniheldur nýjustu útgáfuna af CAF sjálfsmatslíkaninu, sem ætlað er að stuðla að bættum árangri í stjórnun og rekstri hins opinbera.

Lesa meira

350 þúsund rafræn skilríki framleidd - hin einu sönnu rafrænu vegabréf - 10.5.2013 Vefrit ráðuneytisins

Á þeim fimm árum sem liðin eru frá því að útgáfa á rafrænum skilríkjum hófst hafa yfir 350 þúsund rafræn skilríki verið framleidd.

Lesa meira

Alþjóðlegt samstarf í skattamálum – 40 samningar um upplýsingaskipti við lágskattaríki - 24.4.2013 Vefrit ráðuneytisins

Undanfarin ár, ekki síst í kjölfar efnahagskreppunnar, hefur upplýsingagjöf um skattamál fengið aukið vægi hjá stjórnvöldum víða um heim. Ríki reyna í vaxandi mæli að verja skattstofna sína, m.a. með því að grípa til aðgerða gegn skattaundanskotum og skattaskjólum í formi upplýsingaskiptasamninga.

Lesa meira

Greiðsluafkoma ríkissjóðs á árabilinu 2009-2012 - 14.3.2013 Vefrit ráðuneytisins

Undanfarin ár hefur það verið forgangsverkefni stjórnvalda á sviði ríkisfjármála að snúa rekstrarafkomu ríkisins úr verulegum halla í myndarlegan afgang.

Lesa meira

Hagvöxtur á Íslandi – tækifæri og ógnanir - 28.2.2013 Vefrit ráðuneytisins

Hagvöxtur frá 1960 hefur verið meiri á Íslandi en í flestum öðrum þróuðum hagkerfum en að sama skapi hefur hann einkennst af meiri sveiflum en víðast hvar annars staðar Lesa meira

Frumjöfnuður jákvæður um rúma 60 milljarða - 4.1.2013 Vefrit ráðuneytisins

Frumjöfnuður á árinu 2013 verður jákvæður um 60,2 mia.kr á rekstrargrunni, samkvæmt fjárlögum sem samþykkt voru á Alþingi í desember.

Lesa meira