Hoppa yfir valmynd
31. mars 2011 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Skýrsla fjármálaráðherra um endurreisn viðskiptabankanna

Íslensk stjórnvöld stóðu í október 2008 frammi fyrir fordæmalausri áskorun sem var aðviðhalda bankastarfsemi í landinu eftir fall viðskiptabankanna. Sú leið sem stjórnvöldákváðu að fara kemur fram í neyðarlögunum, sem tóku gildi 7. október 2008. Meðlögunum voru FME veittar áður óþekktar heimildir til að yfirtaka fjármálafyrirtæki ográðstafa eignum þeirra og skuldum eftir því sem nauðsyn krafði. Innstæður fenguforgangsrétt við slitameðferð fjármálafyrirtækja en jafnframt lýstu stjórnvöld yfir ábyrgðá innstæðum. Þá fékk fjármálaráðherra heimildir meðal annars til að stofna nýfjármálafyrirtæki.



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum