Hoppa yfir valmynd
30. mars 2012 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Framtíðarskipan fjármálakerfisins. Skýrsla efnahags- og viðskiptaráðherra til Alþingis

Núverandi fjármálakreppa er einstökað því leyti að miklir erfiðleikar hafa steðjaðog steðja enn að fjármálakerfum mjög margraríkja í senn, reyndar margra þeirra efnuðuríkja sem mynda burðarásinn í hagkerfiheimsins og talið var að hefðu svo þroskuðfjármálakerfi að lítil sem engin hætta væriþar á bankakreppu.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum