Hoppa yfir valmynd
22. október 2014 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Verkefnisstjórn um útbreiðslu og notkun rafrænna skilríkja

Merki fyrir rafræn skilríki - mini
Merki fyrir rafræn skilríki

Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað verkefnisstjórn sem hefur það hlutverk að fylgja eftir sameiginlegri viljayfirlýsingu ráðuneytisins og Samtaka fjármálafyrirtækja um að stuðla að útbreiðslu og notkun rafrænna skilríkja.

Í viljayfirlýsingunni er m.a. kveðið á um stefna beri að því að gera rafræn skilríki að meginauðkenningarleið fólks vegna ýmiss konar rafrænnar þjónustu og viðskipta á netinu.

Verkefnisstjórnin er þannig skipuð:

  • Hugrún Ösp Reynisdóttir, sérfræðingur, fjármála- og efnahagsráðuneytið, formaður
  • Skúli Eggert Þórðarson, ríkisskattstjóri.
  • Yngvi Örn Kristinsson, hagfræðingur, Samtök fjármálafyrirtækja

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum