Hoppa yfir valmynd
6. maí 2014 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Getum við treyst bönkunum? OECD - bein útsending

Getum við treyst bönkunum eða „Can we Bank on Banks“ er yfirskrift panelumræðu sem Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra tekur nú þátt í á fundi OECD í París.

Stjórnandi umræðnanna er Faisal Islam, ritstjóri efnahagsmála hjá Channel 4 í Bretlandi, en aðrir þátttakendur eru John Hope Bryant, stofnandi og stjórnandi Operation Hope í Bandaríkjunum, Diane Coyle prófessor í hagfræði við háskólann í Manchester, Guillermo de la Dehesa, formaður Centre for Economic Policy Research og Dennis Snower, forseti Kiel Institute for the World Economy.

Umræðan er sýnd beint á vef OECD

OECD fundur í maí 2014


 

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum