Hoppa yfir valmynd
9. apríl 2014 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Atvinnuleysi ungs fólks í brennidepli í norrænu tímariti um efnahagsmál

Nordic Economic Policy Review
Nordic Economic Policy Review

Afleiðingar atvinnuleysis hjá ungu fólki eru umfjöllunarefni nýjustu útgáfu tímarits Norrænu ráðherranefndarinnar, Nordic Policy Review.

Ráðherranefndin gefur tímaritið út tvisvar á ári. Í nýjustu útgáfunni er að finna greinar um atvinnuleysi meðal ungs fólks, afleiðingar þess og áhrif stefnumarkandi aðgerða til að vinna gegn atvinnuleysi hjá þessum hópi.

Nýjasta útgáfa Nordic Policy Review (á ensku).

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum