Hoppa yfir valmynd
28. júní 2013 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Rafræn skilríki metin öruggust

Rafræn skilríki undir Íslandsrót eru öruggasta rafræna auðkenningin sem í boði er á Íslandi. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu ráðgjafafyrirtækisins ADMON þar sem lagt er mat á mismunandi útfærslu á rafrænum auðkennum og sannvottun í rafrænni þjónustu með hliðsjón af STORK QAA matskerfinu.


Samkvæmt matinu eru rafræn skilríki undir Íslandsrót öruggasta rafræna auðkenningin sem í boði er hér á landi og ná ein fullvissustigi 4 samkvæmt STORK QAA matskerfinu.

Skýrsla ADMON um mat á fullvissustigi rafrænna auðkenna

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum