Hoppa yfir valmynd
17. apríl 2013 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Fróðleikur um stöðu fjármála ríkisins

Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur tekið saman fróðleik um stöðu fjármála ríkisins. Efnið er sett fram í örkynningum, sem hægt er að nálgast á vefnum.

Markmiðið með örkynningunum er að almenningur hafi kost á aðgengilegu efni um stöðu ríkisfjármála. Í þeim er  farið yfir jöfnuð í ríkisfjármálum og þróun síðustu ára, tekjuöflun ríkissjóðs og skuldamál ríkisins. Ennfremur er fjallað um hagvöxt, skuldatryggingarálag og verðbólgu.

Markmið í ríkisfjármálum og þróun síðustu ára

Jöfnuður í ríkisfjármálum

Tekjuöflun ríkissjóðs

Hagvöxtur

Verðbólga

Skuldamál ríkisins

Skuldatryggingarálag

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum