Hoppa yfir valmynd
9. apríl 2013 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Bréf nefndar um losun fjármagnshafta

Nefnd með fulltrúum þingflokka, sem falið var það verkefni að leggja mat á núverandi áætlun um losun fjármagnshafta, hefur sent fjármála- og efnahagsráðherra og formönnum stjórnmálaflokka bréf. Í bréfinu er athygli vakin á nokkrum atriðum sem máli skipta varðandi mikilvæga þætti sem snúa að losun fjármagnshafta.

Þetta er í annað sinn sem nefndin sendir forystumönnum stjórnmálaflokkanna bréf vegna losunar fjármagnshafta. Fyrra bréfið var dagsett 20. desember 2012.

Bréf nefndar um losun fjármagnshafta til fjármála- og efnahagsráðherra og formanna stjórnmálaflokka.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum