Hoppa yfir valmynd
17. mars 2009 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Íslenskur þjóðarbúskapur og ríkisfjármál

Fjármálaráðherra fór yfir íslenskan þjóðarbúskap og ríkisfjármál á vikulegum blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar í dag.

Megináhersla var lögð á að skýra stöðu ríkisfjármála fyrir almenningi. Skuldastaða ríkisins hefur versnað í kjölfar falls viðskiptabankanna en með aðhaldi og og sterkri fjármálastjórn er áætlað að ríkissjóður skili afgangi á rekstri árið 2013.

Erlend staða þjóðarbúsins eins og hún var í árslok árið 2008 með og án eignum og skuldum gömlu viðskiptabankanna þriggja var einnig kynnt. Horfur til næstu ára og spár fjármálaráðuneytisins, Seðlabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um helstu hagstærðir eru teknar saman ásamt samanburði þeirra við nágrannaríki.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum