Hoppa yfir valmynd
26. febrúar 2008 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Breytingar í forstöðumannahóp ríkisins

Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 21. febrúar 2008 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu.

Á undanförnum árum hafa átt sér stað töluverðar skipulagsbreytingar hjá ríkinu, þar sem stofnanir hafa ýmist verið sameinaðar, lagðar niður, eða nýjar settar á laggirnar. Þetta hefur áhrif á forstöðumannahóp ríkisins. Taflan hér fyrir neðan sýnir fjölda og kynjaskiptingu forstöðumanna ríkisstofnana í september 2005 og janúar 2008.

Kynjabókhald forstöðumanna 2005 og 2007

Ráðuneyti
Karlar
2005
Konur
2005
Karlar
2007
Konur
2007
Forsætisráðuneytið
2
3
3
3
Menntamálaráðuneytið
35
19
36
17
Utanríkisráðuneytið
4
0
3
0
Landbúnaðarráðuneytið
10
0
Sjávarútvegsráðuneytið
5
1
Sjávarútvegs- og landbúnaðraráðuneytið
9
0
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið
33
10
27
8
Félags- og tryggingamálaráðuneytið
8
6
8
7
Heilbrigðisráðuneytið
25
8
24
8
Fjármálaráðuneytið
20
1
17
3
Samgöngumálaráðuneytið
8
1
9
1
Iðnaðarráðuneytið
7
1
5
1
Viðskiptaráðuneytið
4
0
5
2
Hagstofa Íslands
1
0
Umhverfisráðuneytið
10
0
11
1
Samtals
172
50
157
51
Kynjaskipting (%)
77,5
22,5
75,5
24,5


Eins og sjá má eru forstöðumenn nú 206 talsins í stað 222, sem er fækkun um 16 á tímabilinu. Á þessu tímabili hefur fækkun í hópi forstöðumanna eingöngu verið meðal karla. Hlutfall kvenna hefur á tímabilinu hækkað úr 22,5% í 24,5%.

Launavísitala 2003 til janúar 2008

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum