Fréttir

Staðgreiðsluhlutfall tekjuskatts og útsvars og persónuafsláttur fyrir árið 2011 - 22.12.2010

Meðalútsvarshlutfall sveitarfélaga verður 14,41% á nýju ári.

Lesa meira

Listi yfir lágskattasvæði - 22.12.2010

Hér er birtur listi yfir lönd og svæði sem teljast lágskattasvæði.

Lesa meira

Tollkvóti fyrir kartöflunasl frá Noregi - 21.12.2010

Með vísan til reglugerðar nr. 928/2010, sem birt var í B-deild Stjórnartíðinda þann 2. desember 2010, er hér með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta fyrir kartöflunasl í tollskrárnúmeri 2005.2003, sem upprunnið er í Noregi og er innflutt þaðan, sbr. bókun 4 við EES-samninginn.

Lesa meira

Ráðherra hefur mælt fyrir frumvarpi um staðfestingu samninga vegna Icesave - 17.12.2010

Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra mælti á Alþingi í gær þann 16. desember, fyrir frumvarpi til laga um heimild til handa fjármálaráðherra til að staðfesta samninga, sem áritaðir voru í London 8. desember 2010.

Lesa meira

ESA rannsakar ríkisaðstoð - 15.12.2010

Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur í dag tilkynnt íslenskum stjórnvöldum um að stofnunin hafi tekið ákvörðun um að taka til formlegrar rannsóknar ráðstafanir íslenska ríkisins í tengslum við stofnun og fjármögnun íslensku viðskiptabankanna Arion banka, Íslandsbanka og Landsbankans.

Lesa meira

Samantekt samninganefndar á niðurstöðum viðræðna vegna Icesave - 9.12.2010

Samninganefnd Íslands í viðræðum vegna Icesave - málsins kynnti í dag, fimmtudag 9. desember 2010, niðurstöður viðræðna við samninganefndir Bretlands og Hollands sem fram fóru í Lundúnum í gær 8. desember.

Lesa meira

Kynningar á niðurstöðum viðræðna um Icesave - 9.12.2010

Samninganefndir Íslands, Bretlands og Hollands funduðu um málefni Icesave í Lundúnum í gær, miðvikudag.

Lesa meira

Fundum um Icesave lokið í Lundúnum - 9.12.2010

Samninganefndir Íslands, Bretlands og Hollands í Icesave - málinu funduðu í Lundúnum í gær.

Lesa meira

Fundað um Icesave í Lundúnum - 8.12.2010

Samninganefnd íslenskra stjórnvalda vegna Icesave-málsins hélt í morgun til fundar í Lundúnum með fulltrúum breskra og hollenskra stjórnvalda.

Lesa meira

Staða viðræðna vegna Icesave - 16.11.2010

Vegna fréttaflutnings um stöðu Icesave-viðræðna vill fjármálaráðuneytið að fram komi að samningsniðurstaða í málinu liggur enn ekki fyrir.

Lesa meira

Fyrstu áfangar STORK verkefnisins kynntir - 26.10.2010

Verkefnisstjórn STORK, sem er viðamikið verkefni í upplýsingatækni með aðkomu 17 Evrópuþjóða, hefur nú tilkynnt um að sex tilraunaverkefni eru nú tiltæk fyrir almennan aðgang.

Lesa meira

Samkomulag um framtíð Byrs hf - 15.10.2010

Fjármálaráðuneytið, fyrir hönd ríkissjóðs, hefur náð samkomulagi við Slitastjórn Byrs sparisjóðs og Byr hf. um uppgjör og eignarhald Byrs hf.

Lesa meira

Námsstefna í kynjaðri hagstjórn og fjárlagagerð með Dr. Elisabeth Klatzer - 11.10.2010

Mánudaginn 18. október næstkomandi kl. 9-12 verður haldin námsstefna í kynjaðri hagstjórn og fjárlagagerð á Hótel Nordica.

Lesa meira

Fjárlagafrumvarp 2011 - 1.10.2010

Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2011 er komið á vef ráðuneytisins.

Lesa meira

Starfshópur um breytingar og umbætur á skattkerfinu skilar áfangaskýrslu - 24.9.2010

Þann 23. apríl 2010 skipaði fjármálaráðherra starfshóp til að móta og setja fram heildstæðar tillögur um breytingar og umbætur á skattkerfinu í framhaldi af breytingum sem gerðar voru á skattalöggjöfinni á árinu 2009. Hópurinn hefur nú skilað af sér áfangaskýrslu til fjármálaráðherra.

Lesa meira

Viðbrögð við áföllum í umsýslu virðisaukaskatts - 23.9.2010

Vegna gruns sem fram kom fyrir fáeinum dögum um misferli og fjársvik er varðar tiltekna þætti í umsýslu virðisaukaskatts, hefur fjármálaráðuneytið og embætti ríkisskattstjóra unnið að úrbótum við að lágmarka áhættu ríkissjóðs vegna slíkra áfalla í framtíðinni.

Lesa meira

Ágreiningur við ESA um ríkisaðstoð - 8.9.2010

Í dag tilkynnti Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) ákvörðun sína um að hefja formlega rannsókn á því hvort kaup nýju bankanna þriggja á eignum peningamarkaðssjóða við slit þeirra sjóða í október 2008 hafi falið í sér ríkisaðstoð í skilningi 61. gr. EES-samningsins.

Lesa meira

Fundum í Hollandi vegna Icesave-málefna lokið - 3.9.2010

Fundum viðræðunefnda Íslands, Hollands og Bretlands sem haldnir voru í Haag í Hollandi í gær (2. september) og í dag (3. september) um Icesave-málefni er lokið.

Lesa meira

Fundir í Hollandi vegna Icesave-málefna - 1.9.2010

Viðræðunefndir Íslands, Bretlands og Hollands munu eiga fundi í Hollandi um Icesave-málefni á morgun 2. september, og  3. september.

Lesa meira

Fréttatilkynning vegna bréfaskipta milli fjármálaráðuneytisins og framkvæmdastjórnar Evrópusambandins um  innstæðutryggingar - 27.8.2010

Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum svaraði framkvæmdastjórnin skriflegu erindi frá norska fréttavefnum ABC Nyheter þar sem leitað er svara við ýmsum atriðum er varða innleiðingu og framkvæmd tilskipunar um innstæðutrygginga.

Lesa meira

Samkomulag um fjármálastöðugleika milli Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna - 17.8.2010

Þriðjudaginn 17. ágúst 2010 gengur í gildi samkomulag um samvinnu Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna yfir landamæri til að tryggja fjármálastöðugleika og samhæfa viðbrögð við fjármálaáfalli sem snertir fleiri en eitt ríki.

Lesa meira

Samkomulag ráðuneyta og stofnana um samráð varðandi fjármálastöðugleika og viðbúnað - 16.8.2010

Forsætisráðherra, fjármálaráðherra, efnahags- og viðskiptaráðherra, seðlabankastjóri og forstjóri Fjármálaeftirlitsins undirrituðu þann 6. júlí s.l. samkomulag um skipun nefndar um fjármálastöðugleika.

Lesa meira

Álagning opinberra gjalda fyrir árið 2010 - 27.7.2010

Álagning opinberra gjalda á einstaklinga og þá sem stunda atvinnurekstur í eigin nafni fyrir árið 2010 liggur nú fyrir.

Lesa meira

Ríkisreikningur 2009 - 19.7.2010

Uppgjör ríkisreiknings fyrir árið 2009 er nú lokið. Ríkisreikningur er innan markmiðssetningar hins opinbera í fjármálum og var afkoma ríkissjóðs 34 milljörðum betri en áætlanir gerðu ráð fyrir.

Lesa meira

Skýrsla Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um endurbætur á skattkerfinu - 12.7.2010

Að beiðni fjármálaráðherra hefur Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn (AGS) látið vinna skýrslu um íslenska skattakerfið.

Lesa meira

Hvatningarátakinu „Allir vinna“ hrundið af stað - 7.7.2010

Hvatningarátakinu ýtt úr vör

Hvatningarátak stjórnvalda, í samvinnu við aðila vinnumarkaðarins, um atvinnuskapandi
framkvæmdir hrundið af stað.

Lesa meira

Fundað um Icesave í Reykjavík - 2.7.2010

Samninganefnd íslenskra stjórnvalda hefur í gær og í dag fundað með fulltrúum breskra og hollenskra stjórnvalda í Reykjavík um lyktir Icesave málsins.

Lesa meira

Skattaflótti til Mónakó stöðvaður - 23.6.2010

Norðurlöndin, Svíþjóð, Danmörk, Noregur og Finnland auk sjálfstjórnarsvæðanna Grænlands og Færeyja undirrituðu í dag samning í sendiráði Noregs í París um skipti á upplýsingum við Mónakó.
Lesa meira

Fjármálaráðherra staðfestir nýskipan starfshóps um breytingar á skattkerfinu - 23.4.2010

Á grundvelli endurnýjaðra tilnefninga hefur fjármálaráðherra undirritað skipunarbréf starfshóps sem ætlað er að móta og setja fram heildstæðar tillögur um breytingar og umbætur á skattkerfinu.

Lesa meira

Nýjar fjármálastofnanir taka við rekstri Sparisjóðs Keflavíkur og Byrs sparisjóðs - 23.4.2010

Fjármálaráðherra hefur í dag sett á stofn tvö fjármálafyrirtæki sem taka við rekstri Sparisjóðsins í Keflavík, annars vegar, og Byrs sparisjóðs, hins vegar. Er það gert eftir að stjórnir þessara sparisjóða óskuðu eftir því við Fjármálaeftirlitið að það tæki yfir starfsemi sparisjóðanna, í kjölfar þess að samningaviðræður sem staðið hafa yfir undanfarna mánuði leiddu ekki til niðurstöðu.

Lesa meira

Starfshópur um breytingar á skattkerfinu - 19.4.2010

Fjármálaráðherra hefur skipað starfshóp til að móta og setja fram heildstæðar tillögur um breytingar og umbætur á skattkerfinu.

Lesa meira

Nýr aðstoðarmaður ráðherra - 8.4.2010

Indriði H. Þorláksson hefur látið af störfum sem aðstoðarmaður fjármálaráðherra. Lesa meira

Tilkynning frá fjármálaráðuneytinu um endurgreiðslu stimpilgjalda af aðfarargerðum - 31.3.2010

Með dómi Hæstaréttar Íslands frá 12. nóvember 2009, í máli nr. 255/2009, var staðfest að sýslumann hefði skort lagaheimild til að krefjast greiðslu stimpilgjalds við þinglýsingu á endurriti fjárnámsgerðar í mars 2008. Lesa meira

Árétting vegna ummæla Talsmanns neytenda - 25.3.2010

Talsmaður neytenda hefur á heimasíðu sinni birt allsérstæða túlkun á skattalögum hvað varðar afskriftir eða niðurfærslu skulda. Lesa meira

Handbók um kynjaða fjárlagagerð - 19.3.2010

Í samstarfsyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar er lögð rík áhersla á kynjajafnrétti og er kynjuð fjárlagagerð ein leið að því marki.

Lesa meira

Um skuldastöðu ríkissjóðs - 15.3.2010

Nokkur umræða hefur verið síðustu daga um skuldastöðu og skuldastýringu ríkissjóðs.

Lesa meira

Hlé gert á Icesaveviðræðum - 5.3.2010

Síðustu þrjár vikur hafa farið fram viðræður milli samninganefndar Íslands og stjórnvalda í Bretlandi og Hollandi um lausn Icesave-málsins.

Lesa meira

Fundi um Icesave-málið í Lundúnum lokið - 25.2.2010

Fundi Íslendinga með Bretum og Hollendingum um Icesave málið lauk í dag án niðurstöðu. Fulltrúar þjóðanna þriggja hafa átt fundi í Lundúnum síðastliðnar tvær vikur.

Lesa meira

Fundað um Icesave í Lundúnum - 15.2.2010

Samninganefnd íslenskra stjórnvalda átti í dag fund með fulltrúum breskra og hollenskra stjórnvalda í Lundúnum. Á fundinum kynnti samninganefndin tillögur til lausnar Icesave-málsins, sem byggja á samkomulagi stjórnar- og stjórnarandstöðuflokka á Alþingi.

Lesa meira

Sameiginlegur fundur stjórnenda og trúnaðarmanna í framhaldsskólum - 2.2.2010

Fimmtudaginn 28. janúar héldu fjármálaráðuneytið og Kennarasambandi Íslands í samstarfi við mennta- og menningarmálaráðuneytið og Félag íslenskra framhaldsskóla sameiginlegan fund á Hótel Nordica með stjórnendum og trúnaðarmönnum í framhaldsskólum. Lesa meira

Fundur fjármálaráðherra Íslands, Bretlands og Hollands í Haag - 29.1.2010

Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, átti í dag í Haag fund með fjármálaráðherrum Bretlands og Hollands.

Lesa meira

Skýrsla um heildarendurskoðun áfengislöggjafarinnar - 28.1.2010

Starfshópur á vegum fjármálaráðherra hefur lokið gerð skýrslu um heildarendurskoðun áfengislöggjafarinnar.

Lesa meira

Fjárframlög til Ríkisútvarpsins ohf. - 25.1.2010

Að gefnu tilefni vilja fjármálaráðuneytið og mennta- og menningarmálaráðuneytið koma eftirfarandi staðreyndum á framfæri.

Lesa meira

Landið eitt skattumdæmi - 12.1.2010

Þann 1. janúar sl. tóku gildi ný lög um breytingar á skipulagi stofnana skattkerfisins. Lesa meira

Fjármálaráðherra fundar með norrænum starfsbræðrum - 8.1.2010

Fjármálaráðherra, Steingrímur J. Sigfússon, fundaði í dag með fjármálaráðherrum Noregs og Danmerkur auk utanríkisráðherra Noregs, auk þess sem hann ræddi símleiðis við fjármálaráðherra Finnnlands. Í gær átti hann símafund með fjármálaráðherra Svíðþjóðar.

Lesa meira

Tollkvóti fyrir kartöflunasl frá Noregi - 8.1.2010

Auglýst er eftir umsóknum um tollkvóta fyrir karföflunasl. Lesa meira