Fréttir

Skattaumsýsla stórfyrirtækja - 28.12.2007

Lagt hefur verið fram á Alþingi frumvarp um breytingar á skattaumsýslu stórra og umsvifamikilla fyrirtækja, en þeim hefur fjölgað mjög hratt hérlendis á örfáum árum. Lesa meira

Allir fá þá eitthvað fallegt, í það minnsta kerti og spil - 24.12.2007

Þessar hendingar er að finna í inngangsljóðinu í kveri Jóhannesar úr Kötlum, Jólin koma, sem kom út í fyrsta sinn árið 1932, fyrir 75 árum síðan. Lesa meira

Endurbætur og viðhaldsverkefni húsnæðis í tengslum við mótvægisaðgerðir ríkisstjórnarinnar - 20.12.2007

Við kynningu á mótvægisaðgerðum ríkisstjórnarinnar til að draga úr neikvæðum áhrifum af tímabundnum samdrætti í aflamarki þorsks var þess getið að ríkisstjórnin hyggðist verja einum milljarði króna á rúmlega tveimur árum til framkvæmda við endurbætur og viðhald fasteigna og mannvirkja í eigu ríkisins.

Lesa meira

Staðgreiðsluhlutfall opinberra gjalda og persónuafsláttur fyrir árið 2008 - 20.12.2007

Staðgreiðsluhlutfall, persónuafsláttur fyrir árið 2008 og útsvarshlutfall sveitarfélaga 2007-2008.

Lesa meira

Losun gróðurhúsalofttegunda frá vegasamgöngum hefur aukist mikið - 18.12.2007

Fjármálaráðuneytið vinnur nú að heildarstefnumótun um skattlagningu ökutækja og eldsneytis. Lesa meira

Íslenska þjóðin er ung - 17.12.2007

Mikið hefur verið fjallað um það undanfarin ár að lífslíkur íslenskra karla og kvenna séu með því besta sem gerist í heiminum. Lesa meira

Tvísköttunarsamningur við Indland - 14.12.2007

Undirritaður hefur verið samningur milli Íslands og Indlands til að komast hjá tvísköttun og nær samningurinn til tekjuskatta. Lesa meira

Vöruviðskiptin í nóvember 2007 - 12.12.2007

Samkvæmt bráðabirgðatölum voru fluttar inn vörur í nóvember fyrir um 33,5 milljarða á fob virði sem er lítilleg lækkun frá síðasta mánuði þegar innflutningurinn nam tæpum 35 milljörðum. Lesa meira

Mismunandi áherslur norrænna velferðarkerfa - 11.12.2007

Enda þótt Norðurlöndin eigi það sameiginlegt að þar eru öflug velferðarkerfi þá eru þau með ólíku sniði. Lesa meira

Rammafjárlög og kostnaðarumsagnir - 10.12.2007

Í meira en áratug hefur fjármálastjórn ríkisins byggst á svonefndri rammafjárlagagerð. Lesa meira

Aukning dagvöruveltu - 4.12.2007

Uppsveifla í efnahagslífinu frá vormánuðum hefur verið meiri en almennt var búist við. Lesa meira

Samspil peningamála- og ríkisfjármálastefnu á Norðurlöndunum - 27.11.2007

Undanfarin ár hefur verið unnið að norrænu verkefni um samspil ríkisfjármála- og peningamálastjórnunar á Norðurlöndunum að frumkvæði Íslands. Lesa meira

Tekjuskattur lögaðila eftir atvinnugreinum - 26.11.2007

Tekjuskattur lögaðila fyrir árið 2006 var 42,7 milljarðar króna sem er nær fjórðungs aukning frá síðasta ári þegar hann var 34,7 milljarðar. Lesa meira

Útgjöld ríkissjóðs til almannatrygginga og velferðarmála - 23.11.2007

Samkvæmt fjárlagafrumvarpi 2008 verða útgjöld ríkissjóðs til almannatrygginga og velferðarmála samtals 94 milljarðar króna. Lesa meira

Tvísköttunarsamningur Íslands og Indlands undirritaður - 23.11.2007

Árni M. Mathiesen og P. Chidambaram skrifa undir tvísköttunarsamning Íslands og Indlands

Í dag var undirritaður í Nýju Delhí samningur milli Íslands og Indlands til að koma í veg fyrir tvísköttun.

Lesa meira

Tekjur ríkissjóðs af vörugjöldum innfluttra ökutækja - 20.11.2007

Eftir nokkurn samdrátt frá fyrra ári í upphafi árs hefur nýskráningum bifreiða fjölgað á ný á seinni hluta ársins. Lesa meira

Erlend lán heimila - 19.11.2007

Á undanförnum misserum hefur talsvert verið rætt um lántöku íslenskra heimila í erlendum gjaldmiðlum. Lesa meira

Fjármunamyndun hins opinbera - 16.11.2007

Fjárfesting hins opinbera hefur verið í umræðunni í kjölfar vaxtahækkunar Seðlabanka Íslands þann 1. nóvember sl. Lesa meira

Fjármálaráðherra fellst á að lengja frest Skipta hf. til útboðs- og skráningar hlutafjár - 16.11.2007

Fjármálaráðherra fh. íslenska ríkisins hefur fallist á að lengja lokafrest til þess að bjóða að lágmarki 30% hlutafjár Skipta hf. (áður Símans) til sölu í almennu útboði og skrá á aðallista Kauphallar.

Lesa meira

Þriðji morgunverðarfundur verkefnisstjórnar 50+ - 14.11.2007

Atvinnurekendur, stjórnendur, rannsakendur, stjórnmálamenn og áhugafólk um íslenskan vinnumarkað athugið! Lesa meira

Álitamál við skattlagningu ökutækja og eldsneytis - 13.11.2007

Starfshópur fjármálaráðherra vinnur nú að gerð tillagna um heildarstefnu í skattlagningu ökutækja og eldsneytis. Lesa meira

Vöruviðskiptin í október 2007 - 12.11.2007

Samkvæmt bráðabirgðatölum voru fluttar inn vörur fyrir 34,9 milljarða króna (fob virði) í október. Lesa meira

Mikill hagvöxtur á Norðurlöndunum - 9.11.2007

Staða og horfur í efnahagsmálum voru til umræðu á haustfundi fjármálaráðherra Norðurlandanna sem haldinn var í tengslum við þing Norðurlandaráðs í Osló 30. október síðastliðinn. Lesa meira

Álagning tekjuskatts á lögaðila - 5.11.2007

Álagning opinberra gjalda á lögaðila var birt í liðinni viku. Lesa meira

Undirritun upplýsingaskiptasamnings við Mön - 2.11.2007

Undirritaður hefur verið samningur milli Íslands og eyjunnar Mön í Írlandshafi, um upplýsingaskipti á sviði skattamála. Lesa meira

Annar morgunverðarfundur verkefnisstjórnar 50+ - 31.10.2007

Atvinnurekendur, stjórnendur, rannsakendur, stjórnmálamenn og áhugafólk um íslenskan vinnumarkað athugið! Lesa meira

Mikil umsvif á vinnumarkaði - 31.10.2007

Hagstofan birti nýlega niðurstöður vinnumarkaðskönnunar fyrir 3ja ársfjórðung þessa árs. Lesa meira

Horfur í alþjóðlegum efnahagsmálum - 31.10.2007

Ársfundur Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og Alþjóðabankans var haldinn í Washington DC dagana 20-22. október sl. Lesa meira

Undirritun upplýsingaskiptasamnings við Mön - 30.10.2007

Í dag var undirritaður í Osló samningur milli Íslands og Manar um upplýsingaskipti á sviði skattamála.

Lesa meira

Nýr tvísköttunarsamningur við Bandaríkin - 29.10.2007

Undirritaður hefur verið nýr tvísköttunarsamningur milli Íslands og Bandaríkjanna. Lesa meira

Nýr tvísköttunarsamningur við Bandaríkin - 24.10.2007

Í gær var undirritaður í Washington nýr samningur milli Íslands og Bandaríkja Norður- Ameríku til að koma í veg fyrir tvísköttun. Af hálfu Íslands undirritaði Árni M. Mathiesen, fjármálaráðherra, samninginn en fyrir hönd Bandaríkjanna, Robert M. Kimmit, varafjármálaráðherra.

Lesa meira

Þróun samneyslu hins opinbera - 23.10.2007

Til að auka hagstjórnarlegt aðhald í uppsveiflunni hefur ríkissjóður verið rekinn á grundvelli viðmiða um vöxt útgjalda frá árinu 2003. Lesa meira

Búferlaflutningar milli landa leiðandi í mannfjöldaþróun - 22.10.2007

Nýlegar tölur Hagstofunnar sýna að 2/3 fólksfjölgunar í landinu á fyrri helmingi ársins voru vegna búferlaflutninga milli landa. Lesa meira

Stjórnun og starfsmannamál hjá ríkisstofnunum - 22.10.2007

Morgunverðarfundur fjármálaráðuneytisins, Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála og Félags forstöðumanna ríkisstofnana verður haldinn 24. október 2007 kl. 8-10 á Grand Hótel Reykjavík. Lesa meira

Áhrif alþjóðavæðingar á innlenda eftirspurn - 19.10.2007

Í rammagrein 1 í nýrri þjóðhagsskýrslu fjármálaráðuneytisins er fjallað um helstu ástæður þess að innlend eftirspurn, hagvöxtur og tekjur ríkissjóðs hafa verið umfram væntingar undanfarin ár. Lesa meira

Skipun skattstjóra á Skattstofu Norðurlandsumdæmis vestra - 18.10.2007

Fjármálaráðherra hefur skipað Hönnu Björnsdóttur til að gegna embætti skattstjóra á Skattstofu Norðurlandsumdæmis vestra frá 1. desember 2007 til fimm ára.

Lesa meira

Sveigjanleg starfslok - ávinningur allra - 18.10.2007

Fyrsti fundur Verkefnisstjórnar 50+ af þremur verður haldinn föstudaginn19. október. Lesa meira

Morgunverðarfundir um stöðu miðaldra og eldra fólks á vinnumarkaði - 18.10.2007

Árið 2005 skipaði félagsmálaráðherra sjö manna verkefnisstjórn sem ætlað er að stýra fimm ára verkefni sem hefur það meginmarkmið að styrkja stöðu miðaldra og eldra fólks á vinnumarkaði.

Lesa meira

Um ástand á fasteignamarkaði - 16.10.2007

Í spám um þróun íbúðabygginga til lengri tíma hefur gefist vel að beita lýðfræðilegri greiningu á þróun mannfjölda í landinu, s.s. fjölda kjarnafjölskyldna og einstaklinga utan kjarnafjölskyldna. Lesa meira

Vöruviðskipti í september 2007 - 15.10.2007

Innfluttar vörur í september námu 28,1 milljörðum króna á fob virði sem er 5,7% minna en í ágúst þegar flutt var inn fyrir 29,8 milljarða. Lesa meira

Ný könnun um stöðu og framtíðarhorfur fyrirtækja - 12.10.2007

Nú liggja fyrir niðurstöður nýrrar könnunar Capacent Gallup um stöðu og framtíðarhorfur 400 stærstu fyrirtækja á Íslandi. Lesa meira

Um frávik í spám um hagvöxt og tekjur ríkissjóðs - 8.10.2007

Mikil breyting hefur orðið á íslensku efnahagslífi undanfarin ár og hafa áætlanagerð og hagspár átt fullt í fangi með að endurspegla þá þróun. Lesa meira

Ný þjóðhagsspá fjármálaráðuneytisins - 5.10.2007

Fyrr í þessari viku kom út ný þjóðhagsspá fjármálaráðuneytisins. Lesa meira

Hlutur skatta í bensínverði - 2.10.2007

Almennt er hægt að rökstyðja skattlagningu á bíla og umferð með því að þeim sem þá eiga stendur til boða að nota vegakerfið og þá þjónustu sem þar er í boði án þess að greiða sérstakt gjald. Lesa meira

Ný þjóðhagsspá fjármálaráðuneytisins 2007 - 1.10.2007

Fjármálaráðuneytið hefur birt nýja þjóðhagsspá fyrir árin 2007 til 2009 auk framreikninga til ársins 2012.

Lesa meira

Fjárlagafrumvarp 2008 - 1.10.2007

Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2008 er með 30,8 milljarða króna tekjuafgangi, eða sem nemur 2,4% af vergri landsframleiðslu.

Lesa meira

Framkvæmd fjárlaga - 1.10.2007

Fjármálaráðuneytinu ber að hafa eftirlit með framkvæmd fjárlaga og veita leiðbeiningar þar um, á grundvelli sérstakrar reglugerðar nr. 1061/2004. Lesa meira

Skipun nefndarmanns í yfirskattanefnd - 1.10.2007

Fjármálaráðherra hefur skipað Ragnheiði Snorradóttur til að gegna starfi nefndarmanns í yfirskattanefnd með starfið að aðalstarfi.

Lesa meira

Staða lífeyrissjóðanna - 28.9.2007

Á milli áranna 1997 og 2006 hafa hreinar eignir lífeyrissjóðanna vaxið úr 509,8 milljörðum króna í tæpa 1.500 milljarða, sem jafngildir 194% aukningu. Lesa meira

OECD um menntamál - 25.9.2007

Nýverið birtist grein í vefritinu sem fjallaði um útgjöld til menntamála á Íslandi. Lesa meira

Aldur og menntun ríkisstarfsmanna - 24.9.2007

Verkefni ríkisins eru margvísleg að eðli og umfangi og eru starfsmenn ríkisstofnana fjölbreyttur hópur. Lesa meira

Seðlabanki Bandaríkjanna lækkar stýrivexti - 21.9.2007

Síðastliðinn þriðjudag ákvað Seðlabanki Bandaríkjanna að lækka stýrivexti um 50 punkta. Lesa meira

Rafræn stjórnsýsla í lykilhlutverki í Evrópu - 21.9.2007

Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra, fer fyrir níu manna íslenskri sendinefnd sem nú situr ráðherraráðstefnu um rafræna stjórnsýslu í Lissabon.

Lesa meira

Ríkisaðstoð vegna þjónustu í almannaþágu - 18.9.2007

Í 61. gr. samningsins um evrópska efnahagssvæðið kemur fram sú meginregla að óheimilt er að veita ríkisaðstoð sem er til þess fallin að raska samkeppni með því að ívilna ákveðnum fyrirtækjum, eða framleiðslu ákveðinna vara, að því leyti sem hún hefur áhrif á viðskipti milli samningsaðila. Lesa meira

Ríkisstofnunum hefur fækkað - 17.9.2007

Ríkisstofnanir voru tæplega 250 árið 1998 en eru nú rúmlega 200. Lesa meira

Mótvægisaðgerðir ríkisstjórnarinnar vegna samdráttar í þorskafla - 12.9.2007

Mótvægisaðgerðir ríkisstjórnarinnar til að draga úr neikvæðum áhrifum af tímabundnum samdrætti í aflamarki þorsks taka mið af því að á þessu stigi málsins er ekki hægt að segja fyrir um hver þau muni verða nema í mjög almennum atriðum.

Lesa meira

Vöruviðskipti í ágúst - 11.9.2007

Samkvæmt bráðabirgðatölum frá Hagstofu var vöruskiptajöfnuður neikvæður um 12 milljarða í ágúst sem er nokkur bati frá júlímánuði þegar hallinn var 14,8 milljarðar króna. Lesa meira

Breytingar á lánaumsýslu ríkissjóðs - 10.9.2007

Samningur hefur verið gerður við Seðlabanka Íslands um að hann annist útgáfu innlendra markaðsverðbréfa ríkissjóðs sem Lánasýsla ríkisins hefur haft með höndum en bankinn annast nú þegar umsýslu erlendra lána ríkissjóðs. Lesa meira

Samsetning skatttekna ríkissjóðs - 7.9.2007

Samkvæmt nýbirtum ríkisreikningi ársins 2006 námu skatttekjur og tryggingagjöld samtals 377 milljörðum króna það ár. Athyglisvert er að skoða þróun einstakra skattstofna í heildarskatttekjum. Lesa meira

Breytingar á lánaumsýslu ríkissjóðs - 4.9.2007

Fjármálaráðherra hefur ákveðið að fela Seðlabanka Íslands útgáfu innlendra markaðsverðbréfa ríkissjóðs sem Lánasýsla ríkisins annast nú, en bankinn annast nú þegar umsýslu erlendra lána ríkissjóðs.

Lesa meira

Mikil aukning útgjalda til menntamála - 31.8.2007

Á milli áranna 1998 og 2007 hafa árleg útgjöld til menntamála aukist um 15 milljarða króna og er þá tekið tillit til verðlagsbreytinga. Lesa meira

Skýrsla Alþjóðagjaldeyrissjóðsins - 30.8.2007

Í nýbirtri skýrslu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (IMF) um efnahagsástandið á Íslandi og aðgerðir stjórnvalda á sviði opinberrar fjármálastjórnar kemur fram það mat sérfræðinga IMF að stjórnvöld telji takmarkaða þörf fyrir aukið aðhald í hagstjórninni miðað við fyrirliggjandi hagvaxtarspár. Lesa meira

Af vettvangi tvísköttunarmála - 28.8.2007

Ýmislegt er á döfinni á sviði samningagerðar um tvísköttunarmál um þessar mundir. Lesa meira

Launavísitala í júlí - 27.8.2007

Í vikunni birti Hagstofa Íslands mælingu á launavísitölu (LVT) fyrir júlí. Lesa meira

Hávaxtamyntir - 24.8.2007

Mikið hefur verið fjallað um hávaxtamyntir í tengslum við vaxtamunarviðskipti (e. carry trade) að undanförnu. Lesa meira

Yfirlýsing vegna umfjöllunar Ríkisendurskoðunar um Grímseyjarferju - 21.8.2007

Árlega er veitt fé á fjárlögum til samgöngumála í landinu á liðum Vegagerðar ríkisins.

Lesa meira

Breytingar á fjölda fyrirtækja og félaga í eigu ríkisins - 21.8.2007

Allt frá gildistöku fjárreiðulaganna árið 1998 hafa ríkisaðilar verið flokkaðir í fimm hópa, A, B, C, D og E-hluta ríkissjóðs, sem taka mið af því hvernig viðkomandi starfsemi er fjármögnuð. Lesa meira

Spár um gengisþróun krónunnar - 20.8.2007

Gengi íslensku krónunnar hefur ráðist á gjaldeyrismarkaði frá mars 2001 þegar Seðlabankinn tók upp verðbólgumarkmið með stýrivexti að stjórntæki. Lesa meira

Staða ellilífeyrisþega í aðildarríkjum OECD - 17.8.2007

Nýverið gaf OECD út skýrslu sem fjallar um eftirlaun til aldraðra, Pensions at a glance 2007. Lesa meira

Raunlækkun áfengisgjalds - 14.8.2007

Í tilefni af umræðum að undanförnu um áfengisgjald er ástæða til þess að rekja stuttlega lagaákvæði um áfengisgjald og þróun þess síðustu árin. Lesa meira

Útsvarstekjur sveitarfélaganna - 13.8.2007

Sveitarfélögin hafa ekki farið varhluta af þeim mikla efnahagsuppgangi sem einkennt hefur undanfarin ár hér á landi. Lesa meira

Fjármagnstekjur - 10.8.2007

Eftir að niðurstöður skattaálagningar á einstaklinga árið 2007 lágu fyrir um síðustu mánaðamót hefur í umfjöllun fjölmiðla um fjármagnstekjuskatt margoft verið fullyrt að ríkið sitji eitt að skattgreiðslum á þriðja þúsund manns sem séu ekki með aðrar tekjur en fjármagnstekjur og greiði því einungis fjármagnstekjuskatt sem rennur til ríkisins, en greiði ekkert til sveitarfélaga, þótt þeir nýti sér þjónustu sveitarfélaganna.

Lesa meira

Ríkisreikningur 2006 - 10.8.2007

Lokið hefur verið við gerð ríkisreiknings fyrir árið 2006. Hér verður gerð grein fyrir helstu niðurstöðum reikningsins og samanburði við fyrra ár.

Lesa meira

Helstu niðurstöður skattaálagningar árið 2007 - 30.7.2007

Álagning opinberra gjalda á einstaklinga og þá sem stunda atvinnurekstur í eigin nafni fyrir árið 2007 liggur nú fyrir.

Lesa meira

Nýtt rafrænt markaðstorg fyrir ríkið - 3.7.2007

Fjármálaráðherra hefur gert samning við Vörusjá ehf. um rekstur og þróun nýs rafræns markaðstorgs fyrir stofnanir og fyrirtæki ríkisins.

Lesa meira

Staða efnahagsmála á Norðurlöndunum - 2.7.2007

Fundur fjármálaráðherra Norðurlandanna var haldinn í Helsinki þ. 19. júní sl. og sat Árni M. Mathiesen, fjármálaráðherra, fundinn fyrir Íslands hönd. Lesa meira

Sameiginlegur skattgrunnur fyrirtækja í Evrópusambandinu - 29.6.2007

Þann 5. apríl 2006 kynnti framkvæmdastjórn ESB fyrstu áfangaskýrslu sína um sameiginlegan skattgrunn fyrirtækja (Common Consolidated Corporate Tax Base). Lesa meira

Sameiginlegur skattgrunnur fyrirtækja í Evrópusambandinu - 29.6.2007

Þann 5. apríl 2006 kynnti framkvæmdastjórn ESB fyrstu áfangaskýrslu sína um sameiginlegan skattgrunn fyrirtækja (Common Consolidated Corporate Tax Base). Lesa meira

Íslenska ríkið gerir samning við Vörusjá ehf. um rekstur og þróun á rafrænu markaðstorgi fyrir ríkið - 26.6.2007

Íslenska ríkið gerir samning við Vörusjá ehf. um rekstur og þróun á rafrænu markaðstorgi fyrir ríkið.

Lesa meira

Ný könnun um stöðu og framtíðarhorfur fyrirtækja - 26.6.2007

Niðurstöður nýrrar könnunar um stöðu og framtíðarhorfur stærstu fyrirtækja á Íslandi liggja nú fyrir, en könnunin er samstarfsverkefni fjármálaráðuneytisins, Seðlabanka Íslands og Samtaka atvinnulífsins og var framkvæmd af Capacent-Gallup á tímabilinu 8. til 31. maí. Lesa meira

Konum fjölgar hjá ríkinu - 25.6.2007

Í tengslum við könnun á starfsumhverfi ríkisstarfsmanna árið 2006 var gerð úttekt úr launavinnslukerfi ríkisins á fjölda ríkisstarfsmanna. Lesa meira

Endurskoðuð þjóðhagsspá fyrir árin 2007 - 2009 - 22.6.2007

Fyrr í þessari viku kom út endurskoðuð þjóðhagsspá fjármálaráðuneytisins þar sem fjallað er um framvindu efnahagslífsins til ársins 2009. Lesa meira

Aðflutningur erlendra ríkisborgara - 19.6.2007

Málefni erlendra ríkisborgara hafa mjög verið í umræðu hér á landi. Lesa meira

Mikil aukning útgjalda til heilbrigðismála - 19.6.2007

Frá 1998 til 2007 hafa árleg útgjöld til heilbrigðismála aukist um 34 milljarða króna á föstu verði. Það jafngildir 57% raunaukningu. Lesa meira

Endurskoðuð þjóðhagsspá fjármálaráðuneytisins 2007 - 19.6.2007

Fjármálaráðuneytið hefur birt endurskoðaða þjóðhagsspá fyrir árin 2007 til 2009 í skýrslunni Þjóðarbúskapurinn - sumarskýrsla 2007.

Lesa meira

Búferlaflutningar Pólverja - 18.6.2007

Á undanförnum tveimur áratugum hafa um 8.300 Pólverjar flutt til landsins en 1.750 farið héðan. Lesa meira

Ný spá um vinnuafl - 15.6.2007

Íbúaþróun og vinnumarkaðskönnun á fyrsta ársfjórðungi 2007 eru fjármálaráðuneytinu tilefni til að gera nýja áætlun um framboð vinnuafls eftir kyni, landshlutum og mánuðum. Lesa meira

Innflutningur í maí 2007 - 12.6.2007

Samkvæmt bráðabirgðatölum byggðum á innheimtu virðisaukaskatts frá Hagstofu Íslands var vöruskiptahallinn í maí 10,9 milljarðar króna sem er svipaður halli og í apríl en tæpum þremur milljörðum minna en á sama tíma í fyrra. Lesa meira

Tilskipun um réttarúrræði vegna opinberra innkaupa - 11.6.2007

Á vegum framkvæmdastjórnar ESB hefur verið unnið að endurskoðun á tilskipunum um réttarúrræði vegna opinberra útboða. Lesa meira

Íslendingar í Danmörku - 5.6.2007

Vefrit fjármálaráðuneytisins hefur áður greint frá því að flestir Íslendingar sem flust hafa utan á undanförnum áratugum hafa farið til Danmerkur. Lesa meira

Hreyfingar á milli launahópa - 4.6.2007

Mælingar Hagstofu Evrópusambandsins á launadreifingu 31 ríkis í Evrópu á grundvelli alþjóðlegra viðurkenndra mæliaðferða benda til að jöfnuður í dreifingu tekna einstaklinga sé meiri á Íslandi en í flestum hinna ríkjanna. Lesa meira

Tilskipun ESB um endurskoðun ársreikninga - 1.6.2007

Í maí á síðasta ári samþykkti Evrópusambandið tilskipun 43/2006/EB. Vegna skuldbindinga Íslands samkvæmt EES-samningnum ber að innleiða tilskipunina í íslenskan rétt. Lesa meira

Gengisþróun krónunnar - 30.5.2007

Mikil útgáfa erlendra aðila á skuldabréfum í íslenskum krónum, svokölluðum krónubréfum, hefur áhrif til styrkingar á gengi krónunnar. Lesa meira

Atvinnuleysi í lágmarki þrátt fyrir innflutning vinnuafls - 29.5.2007

Vinnumálastofnun birti nýlega upplýsingar um ástand á vinnumarkaði í apríl. Lesa meira

Ráðherrafundur OECD í París - 25.5.2007

Árlegur ráðherrafundur OECD var haldinn í París 15.- 16. maí en þar voru tekin fyrir aðkallandi málefni sem varða aðildarríkin. Lesa meira

Innflutningur í apríl - 15.5.2007

Samkvæmt bráðabirgðatölum frá Hagstofu Íslands sem byggðar eru á innheimtu virðisaukaskatts var vöruskiptahalli 11,3 milljarðar króna í apríl. Lesa meira

Tekjuskattar lögaðila - 14.5.2007

Frá árinu 2003 hefur ríkt samfellt hagvaxtarskeið þar sem verg landsframleiðsla hefur aukist um 21,5% að raungildi. Lesa meira

Tvær nýjar reglugerðir - 11.5.2007

Fjármálaráðherra hefur ákveðið að gerðar verði breytingar á reglugerð um vörugjald af ökutækjum nr. 331/2001, með síðari breytingum og reglugerð nr. 274/2006, um skilyrði undanþágu frá greiðslu olíugjalds og um greiðslu sérstaks kílómetragjalds.

Lesa meira

Búferlaflutningar íslenskra ríkisborgara - 11.5.2007

Á 20 ára tímabili frá 1987 til 2006 fluttu rúmlega 20.000 erlendir ríkisborgarar til landsins umfram þá sem fóru af landi brott. Lesa meira

Áhrif skattbreytinga - 10.5.2007

Mikið hefur verið fjallað um það að undanförnu hvaða áhrif tilteknar breytingar á forsendum álagningar í skattkerfinu hafa. Lesa meira

Eiginleikar tekjuskattskerfisins - 10.5.2007

Tekjuskattskerfinu var gerbreytt þegar staðgreiðsla skatta af almennum tekjum var tekin upp árið 1988 og síðan þá hafa einungis verið gerðar minni háttar breytingar á því þótt skatthlutföllum hafi verið breytt og hátekjuskattur lagður niður. Lesa meira

Skipan starfshóps um skattlagningu ökutækja og eldsneytis - 10.5.2007

Fjármálaráðherra hefur ákveðið að skipa starfshóp sem gera á tillögur um heildarstefnu að því er varðar skattlagningu ökutækja og eldsneytis.

Lesa meira

Áskorun og árangur íslenska hagkerfisins - 4.5.2007

Erindi fjármálaráðherra á Reuters Brightspot ráðstefnu á Nordica Hotel í Reykjavík 3. maí sl.

Lesa meira

Undirritun kaupsamnings um 15,2% hlut ríkisins í Hitaveitu Suðurnesja hf. - 3.5.2007

Árni M. Mathiesen, fjármálaráðherra og Ásgeir Margeirsson, forstjóri Geysis Green Energy ehf., munu í dag undirrita samning um kaup félagsins á 15,203% eignarhlut ríkisins í Hitaveitu Suðurnesja.

Lesa meira

Tekjuteygni skatta - 2.5.2007

Fjármálaráðuneytið er sífellt að þróa og betrumbæta aðferðir við mat á efnahagslegum forsendum tekjuþróunar ríkissjóðs. Lesa meira

Kaupmáttur ráðstöfunartekna heimilanna - 30.4.2007

Hagstofa Íslands birti nýverið tölur um þróun ráðstöfunartekna heimilanna frá árinu 1994 til 2005. Lesa meira

Ný þjóðhagsspá fjármálaráðuneytisins, 24.apríl 2007 - 24.4.2007

Í þessari skýrslu er fjallað um framvindu og horfur helstu þátta efnahagsmála á árunum 2007-2009 á grundvelli nýrrar þjóðhagsspár fjármálaráðuneytisins. Nokkrar breytingar frá janúarspá eru útskýrðar. Auk þess eru birtir framreikningar til ársins 2012.

Lesa meira

Innflutningur í mars 2007 - 13.4.2007

Samkvæmt bráðbirgðatölum Hagstofu var vöruskiptajöfnuður neikvæður um 6,8 milljarða króna í mars. Lesa meira

Niðurstöður könnunar á starfsumhverfi ríkisstarfsmanna - 12.4.2007

Í gær kom út skýrsla með niðurstöðum könnunar á starfsumhverfi ríkisstarfsmanna. Lesa meira

Niðurstöður könnunar á starfsumhverfi ríkisstarfsmanna gefnar út - 11.4.2007

Í dag voru kynntar niðurstöður könnunar á starfsumhverfi ríkisstarfsmanna en könnunin er samstarfsverkefni fjármálaráðuneytisins, Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands og ParX viðskiptaráðgjafar IBM.

Lesa meira

Stýrivextir á Íslandi í alþjóðlegum samanburði - 3.4.2007

Seðlabanki Íslands ákvað fyrir helgi að halda stýrivöxtum óbreyttum, í 14,25%. Lesa meira

Samþykkt lög á vorþingi - 2.4.2007

Á nýafstöðnu vorþingi lagði fjármálaráðherra fram 11 lagafrumvörp. Af þeim voru 9 afgreidd sem lög frá Alþingi. Lesa meira

Setning í embætti forstjóra Lánasýslu ríkisins - 2.4.2007

Forstjóri Lánasýslu ríkisins, Þórður Jónasson, hefur óskað eftir lausn frá embætti og hefur jafnframt óskað eftir því að lausnin verði veitt hið fyrsta.

Lesa meira

Handbók um ráðningar hjá ríkinu - 29.3.2007

Fjármálaráðuneytið hefur gefið út handbók um ráðningar hjá ríkinu. Lesa meira

Launa- og arðgreiðslur til eigenda einkahlutafélaga - 27.3.2007

Í svari fjármálaráðherra við fyrirspurn um skattamál einkahlutafélaga og hluthafa þeirra árin 2003–2005 sem lagt var fram á Alþingi skömmu fyrir þinglok koma m.a. fram upplýsingar um laun og arðgreiðslur vegna einstaklinga sem voru í senn launþegar og hluthafar í einkahlutafélögum, byggðar á launamiðum og hlutafjármiðum sem einkahlutafélög hafa skilað til embættis ríkisskattstjóra fyrir árin 2003, 2004 og 2005. Lesa meira

Ný könnun um stöðu og framtíðarhorfur fyrirtækja - 26.3.2007

Niðurstöður nýrrar könnunar um stöðu og framtíðarhorfur stærstu fyrirtækja á Íslandi liggja nú fyrir. Lesa meira

Reglur um greiðslu viðbótarlauna komnar á vefinn - 26.3.2007

Reglur um greiðslu viðbótarlauna sem Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra undirritaði 7. mars sl. eru nú aðgengilegar á vef fjármálaráðuneytisins. Lesa meira

Íslenskir ellilífeyrisþegar standa vel miðað við hin Norðurlöndin samkvæmt OECD - 23.3.2007

Í skýrslu frá OECD, „Pensions at a glance”, eru teknir saman mælikvarðar um stöðu ellilífeyrisþega. Lesa meira

Áhrif breytinga á virðisaukaskatti á útsöluverð veitingahúsa - 20.3.2007

Í neysluverðskönnun Hagstofunnar í mars 2007 kom í ljós að verð á mat- og drykkjarvörum hafði lækkað um 7,4% frá febrúarmánuði og hafa aðgerðir til að lækka matvöruverð með lækkun virðisaukaskatts því almennt skilað sér í útsöluverði matvöru. Lesa meira

Hvers vegna reglugerð? - 19.3.2007

Hinn 14. febrúar sl. gaf fjármálaráðherra út reglugerð um veitingu heimildar til færslu bókhalds og samningar ársreiknings í erlendum gjaldmiðli. Lesa meira

Búferlaflutningar 2006 - 13.3.2007

Nýverið birti Hagstofa Íslands gögn um búferlaflutninga bæði innanlands og gagnvart útlöndum fyrir árið 2006. Lesa meira

Gengisbundin lán til heimila - 13.3.2007

Frá árinu 2005 hafa gengisbundin lán til íslenskra heimila aukist verulega. Lesa meira

Vöruskiptahallinn minnkar í febrúar - 12.3.2007

Vöruskiptahallinn í febrúar var 5,1 milljarðar samkvæmt bráðabirgðatölum frá Hagstofu Íslands. Lesa meira

Aðgerðir til að lækka matvælaverð á Íslandi - 1.3.2007

Með lögum nr. 175/2006 sem samþykkt voru 20. desember 2006 og koma til framkvæmda í dag lækkar virðisaukaskattur á öll matvæli í 7%. Lesa meira

Kaupmáttur lífeyrisgreiðslna eykst - 28.2.2007

Samkvæmt tölum frá Tryggingastofnun um lífeyrisgreiðslur á hvern örorkulífeyrisþega hafa greiðslurnar hækkað um 142% á tímabilinu frá 1995 til ársins 2006. Lesa meira

Vöruviðskipti 2006 - meiri viðskiptahalli en áætlað var - 27.2.2007

Hagstofa Íslands kynnti í gær vöruskiptajöfnuð gagnvart útlöndum fyrir árið 2006. Lesa meira

Aukin velta á gjaldeyrismarkaði - 26.2.2007

Á undanförnum árum hefur velta á gjaldeyrismarkaði á Íslandi aukist til muna. Lesa meira

Íbúðafjárfesting árið 2006 meiri en talið var - 21.2.2007

Af nýrri samantekt Fasteignamats ríkisins á fjölda íbúða í byggingu árið 2006 má ráða að íbúðafjárfesting á síðasta ári var nokkru meiri en fyrri tölur gáfu tilefni til að ætla. Lesa meira

Ellilífeyrisgreiðslur hæstar á Íslandi af Norðurlöndunum - 20.2.2007

Samkvæmt nýjustu útgáfu NOSOSKO (Nordisk Socialstatistisk Komité 27:2006) eru ellilífeyrisgreiðslur hæstar á Íslandi af Norðurlöndunum. Lesa meira

Þjónustusamningar hjá ríkinu - 19.2.2007

Í nýrri stefnu ríkisstjórnarinnar um árangursríkan ríkisrekstur er lögð áhersla á að ríkið nálgist markaðinn sem upplýstur kaupandi vöru og þjónustu. Lesa meira

Reglugerð um heimild til uppgjörs í erlendum gjaldmiðli - 15.2.2007

Fjármálaráðherra hefur sett reglugerð um veitingu heimildar til færslu bókhalds og samningar ársreiknings í erlendum gjaldmiðli. Lesa meira

Útgjöld félagsmálaráðuneytis árin 1998-2007 vegna vinnumála - 14.2.2007

Á árinu 1998 námu útgjöld félagsmálaráðuneytis vegna vinnumála 3.067 m.kr. á verðlagi þess árs. Lesa meira

Vaxtajöfnuður ríkissjóðs jákvæður - 13.2.2007

Vaxtajöfnuður ríkissjóðs, þ.e. munurinn á vaxtatekjum og vaxtagjöldum, var jákvæður á síðasta ári og batnar frekar í ár skv. áætlun fjármálaráðuneytisins. Lesa meira

Rekstur ríkisstofnana og viðhorf forstöðumanna - 12.2.2007

Í lok nýliðins árs fór fram viðamikil viðhorfskönnun meðal ríkisstarfsmanna. Lesa meira

Rafrænir launaseðlar - 12.2.2007

Þann 1. febrúar sl. hóf Fjársýsla ríkisins útgáfu á rafrænum launaseðlum til starfsmanna ráðuneyta og ríkisstofnana. Lesa meira

Innflutningur í janúar - 9.2.2007

Samkvæmt bráðabirgðatölum frá Hagstofu Íslands var vöruskiptahallinn í janúar neikvæður um 6,5 milljarða króna. Lesa meira

Eldri borgarar og atvinnutekjur - 6.2.2007

Samspil atvinnutekna og greiðslna almannatrygginga virkar í grundvallaratriðum þannig að ákveðið hlutfall af atvinnutekjum kemur til lækkunar á greiðslum almannatrygginga. Lesa meira

Val á ráðgjöfum - 2.2.2007

Framkvæmdanefnd um einkavæðingu hefur samið við Capacent ehf. um ráðgjöf varðandi fyrirhugaða sölu á 15,2% hlut ríkissjóðs í Hitaveitu Suðurnesja hf.

Lesa meira

Um aðhaldsstig ríkisfjármála - 1.2.2007

Í endurskoðaðri þjóðhagsspá fjármálaráðuneytisins kemur fram að hægja tók á vexti þjóðarútgjalda, þ.e. neyslu og fjárfestingar, árið 2006. Lesa meira

Skuldir ríkissjóðs - 30.1.2007

Hreinar skuldir ríkissjóðs sem hlutfall af vergri landsframleiðslu hafa farið lækkandi á undanförnum árum. Lesa meira

Þensla á fasteignamarkaði gengin niður - 29.1.2007

Í endurskoðaðri þjóðhagsspá fjármálaráðuneytisins kemur fram að árið 2006 tók að hægja á og síðan draga úr eftirspurn á íbúðamarkaði. Lesa meira

Stefna mörkuð um árangursríkan ríkisrekstur - 26.1.2007

Ríkisstjórnin hefur að tillögu fjármálaráðherra samþykkt stefnu um árangursríkan ríkisrekstur. Lesa meira

Útgjöld til háskóla og rannsókna hafa aukist um 176% - 24.1.2007

Samkvæmt fjárlögum 2007 nema útgjöld til háskóla og rannsókna 21,7 milljörðum króna. Lesa meira

Fólksbifreiðum með díselvélar fjölgar ört - 24.1.2007

Eitt af markmiðum lagasetningar um olíu- og kílómetragjald var að auka hlut bifreiða með díselvélar í bifreiðaflotanum af umhverfisástæðum. Lesa meira

Endurskoðuð þjóðhagsspá - 19.1.2007

Þjóðhagsspá fjármálaráðuneytisins sem birt var í byrjun október 2006 hefur verið endurskoðuð fyrir árin 2006-2008 með hliðsjón af framvindu efnahagsmála og breytinga á forsendum. Lesa meira

Endurskoðuð þjóðhagsspá fjármálaráðuneytisins 2007 - 16.1.2007

Fjármálaráðuneytið hefur birt endurskoðaða þjóðhagsspá fyrir árin 2006 til 2008 í skýrslunni Þjóðarbúskapurinn - vetrarskýrsla 2007.

Lesa meira

Útgjöld félagsmálaráðuneytis vegna framkvæmdar laga um málefni fatlaðra - 16.1.2007

Á árinu 1998 námu útgjöld félagsmálaráðuneytis vegna framkvæmdar laga nr. 59/1992 um málefni fatlaðra 3.023 m.kr. á verðlagi þess árs. Lesa meira

Ríkiskassinn.is uppfærður - 16.1.2007

Fjármálaráðuneytið vill vekja athygli á að Ríkiskassinn.is hefur verið uppfærður. Lesa meira

Samþykkt lög á haustþingi - 15.1.2007

Á síðastliðnu haustþingi Alþingis lagði fjármálaráðherra fram 16 frumvörp til laga. Lesa meira

Fleiri íslensk fyrirtæki gera upp í dölum en evrum - 12.1.2007

Samkvæmt lögum sem sett voru á árinu 2002 geta fyrirtæki sem uppfylla tiltekin skilyrði fengið heimild til að færa bókhald og semja ársreikning í erlendum gjaldmiðli. Lesa meira