Fréttir

Hver fær stærstu jólagjöfina? - 23.12.2006

Á sama tíma og meginhugmyndin að baki jólunum er andlegs eðlis er því ekki að neita að þeim fylgir núorðið talsvert veraldlegt stúss. Lesa meira

Tekjur og gjöld á mann hjá ríki og sveitarfélögum 1998-2005 - 22.12.2006

Samkvæmt tölum frá Hagstofu Íslands hafa tekjur sveitarfélaga á mann, á föstu verðlagi landsframleiðslu, hækkað úr 299 þ.kr. árið 1998 í 425 þ.kr. árið 2005. Lesa meira

Ívilnanir fyrir umhverfisvæna orkugjafa og ökutæki - 21.12.2006

Á nýliðnu haustþingi voru afgreiddar frá Alþingi tvær lagabreytingar sem snúa að framlengingu ívilnana fyrir umhverfisvæna orkugjafa og ökutæki. Lesa meira

Staðgreiðsla opinberra gjalda árið 2007 - 19.12.2006

Fjármálaráðuneytið ákveður staðgreiðsluhlutfall hvers árs og er það samtala af tekjuskattshlutfalli samkvæmt lögum um tekjuskatt og útsvarshlutfalli eins og það er að meðaltali samkvæmt ákvörðunum sveitarstjórna.

Lesa meira

Um verðbólgumælingar - 19.12.2006

Verðbólga er hækkun almenns verðlags yfir tíma. Lesa meira

Ríkið kaupir St. Franciskusspítalann í Stykkishólmi - 19.12.2006

Árni Mathiesen, fjármálaráðherra, og systir Belén Aldanondo, fulltrúi St. Franciskusreglunnar undirrituðu í dag samkomulag um kaup ríkisins á eignarhluta reglunnar í St. Franciskusspítalanum í Stykkishólmi.

Lesa meira

Tímabundin lækkun olíugjalds framlengd - 18.12.2006

Með lögum sem Alþingi samþykkti hinn 9. desember síðastliðinn var tímabundin lækkun á fjárhæð olíugjaldsins úr 45 kr. í 41 kr. framlengd til 31. desember 2007. Lesa meira

Framlög til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga - 15.12.2006

Á árinu 1998 námu framlög ríkissjóðs til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 3.247 m.kr. á verðlagi þess árs. Lesa meira

Hækkun atvinnutekna er mismunandi - 13.12.2006

Launabreytingar milli ára sem einstaklingarnir hafa upplifað og koma fram í skattframtölum þeirra eru mjög mismunandi. Lesa meira

Vöruinnflutningur í nóvember - 12.12.2006

Samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofu var vöruskiptahalli 13 milljarðar króna í nóvember. Lesa meira

Endurákvörðun vaxtabóta - 12.12.2006

Hinn 24. nóvember sl. voru afgreidd frá Alþingi lög um breytingar á vaxtabótum, sem kveða á um að lágmark eignaviðmiðunar, að frádregnum skuldum, til skerðingar á vaxtabótum er hækkað afturvirkt um 30%.

Lesa meira

Mat á verkefnum ríkisins - 11.12.2006

Mikilvægt er að ráðuneyti og stofnanir ríkisins endurmeti reglulega fyrirkomulag verkefna sinna, enda þarf ríkið stöðugt að leita leiða til að bæta árangur í ríkisrekstri og laga starfsemi sína að breytingum í samfélaginu, sem og í ríkiskerfinu sjálfu. Lesa meira

Heimagreiðslur til foreldra - 8.12.2006

Nokkur sveitarfélög hafa hrundið í framkvæmd áformum sínum um greiðslu styrkja til foreldra eða forráðamanna barns til að annast barnið heima. Lesa meira

Rekstrarútgjöld Landspítala-háskólasjúkrahúss - 5.12.2006

Á árinu 1998 námu samanlögð rekstrarútgjöld sjúkrahúsanna í Reykjavík, Sjúkrahúss Reykjavíkur og Ríkisspítala 14.722 m.kr. á verðlagi þess árs. Lesa meira

Launataxtar hækka um 2,9% 1. janúar 2007 - 5.12.2006

Allir almennir kjarasamningar ríkisins við félög opinberra starfsmanna, félög innan ASÍ og fleiri, hækka um 2,90% þann 1. janúar 2007 í stað 2,25% samkvæmt kjarasamningum. Lesa meira

Þriðji fundur verkefnisstjórnar 50+ - 5.12.2006

Verkefnisstjórn 50+ boðar til síðasta fundar af þremur um málefni miðaldra og eldra fólks á vinnumarkaði. Fundurinn verður haldinn á Grand hóteli, Hvammi, þann 7. desember næstkomandi kl. 8.30-10.00. Lesa meira

Breytingar á lögum um lífeyrissjóði - 4.12.2006

Fjármálaráðherra hefur á Alþingi mælt fyrir frumvarpi til laga um breytingu á lögum um lífeyrissjóði. Lesa meira

Frumvarp um jöfnun örorkubyrði lífeyrissjóða - 1.12.2006

Fjármálaráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um breytingu á lögum um tryggingagjald.

Lesa meira

Um tekjudreifingu - 29.11.2006

Nokkur umræða hefur verið um tekjuþróun landsmanna að undanförnu. Lesa meira

Vísitölubundinn persónuafsláttur - 28.11.2006

Í samræmi við yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar frá 22. júní 2006 er með frumvarpi fjármálaráðherra lögð til breyting á ákvæðum tekjuskattslaga um persónuafslátt. Lesa meira

Kaupmáttur launa eykst - 27.11.2006

Hagstofa Íslands hefur birt mælingu á launavísitölunni í október og hækkaði hún um 11% frá sama mánuði á fyrra ári. Lesa meira

Kröfugerð ríkisins í þjóðlendumálum - 24.11.2006

Í umræðum um þjóðlendumál heyrist því stundum fleygt að ríkið standi fyrir stórfelldri eignaupptöku og sé af mikilli óbilgirni að reyna að sölsa undir sig landsvæði sem einstaklingar eða lögaðilar hafi landamerkjabréf og þinglýstar eignarheimildir fyrir. Lesa meira

Virðisaukaskattur af geisladiskum - 23.11.2006

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum á þriðjudag, að tillögu Árna M. Mathiesen fjármálaráðherra, að leggja til við Alþingi að virðisaukaskattur á geisladiska verði lækkaður í 7%.

Lesa meira

Efnahagshorfur á Norðurlöndum - 22.11.2006

Efnahagsframvindan á Norðurlöndum hefur á flestum sviðum verið jákvæð undanfarin ár. Lesa meira

Enn um fjármálastöðugleika á Íslandi - 21.11.2006

Í ársbyrjun 2006 hófst umræða um það hvort íslenska hagkerfið væri á leið í harða lendingu og tímabil fjármálaóstöðugleika. Lesa meira

Skipan í embætti skattrannsóknarstjóra ríksins - 17.11.2006

Fjármálaráðherra hefur skipað Bryndísi Kristjándóttur í embætti skattrannsóknarstjóra ríkisins frá 1. janúar 2007.

Lesa meira

Vöruinnflutningur í október - 13.11.2006

Samkvæmt bráðabirgðatölum frá Hagstofu nam vöruinnflutningur í október 26,8 ma.kr. sem er rúmum þremur milljörðum minna en í september. Lesa meira

Aðhald í stjórn efnahagsmála árin 2004 og 2005 - 10.11.2006

Undanfarin ár hefur efnahagslífið á Íslandi verið á mikilli siglingu. Lesa meira

Ný gegnumlýsingarbifreið - 10.11.2006

Unnið hefur verið að því á vegum fjármálaráðuneytisins um nokkurt skeið að kanna grundvöll fyrir því að kaupa gegnumlýsingarbifreið til notkunar við gegnumlýsingu á gámum og stærri einingum við tolleftirlit.

Lesa meira

Starfsumhverfi ríkisstarfsmanna kortlagt - 9.11.2006

Í dag hófst viðamikil viðhorfskönnun á starfsumhverfi ríkisstarfsmanna, en spurningalistar hafa verið sendir til um 12.000 starfsmanna ríkisins á tæplega 150 vinnustöðum. Lesa meira

Umsækjendur um embætti skattrannsóknarstjóra - 8.11.2006

Umsóknarfrestur um embætti skattrannsóknarstjóra ríkisins sem nýlega var auglýst laust til umsóknar er runninn út.

Lesa meira

Tekjuskattur lögaðila hækkar enn - 8.11.2006

Álagður tekjuskattur lögaðila á tekjuárinu 2005 nemur 34,7 milljjörðum. Lesa meira

Lækkandi skuldabyrði ríkissjóðs - 8.11.2006

Eins og fram kemur í frumvarpi til fjárlaga fyrir næsta ár standa ríkisfjármálin á mjög traustum grunni hér á landi. Lesa meira

Annar fundur verkefnisstjórnar 50+ - 7.11.2006

Verkefnisstjórn 50+ efnir til fundaraðar um málefni miðaldra og eldra fólks á vinnumarkaði. Lesa meira

Fundur fjármálaráðherra EFTA og ESB ríkja í Brussel - 7.11.2006

Fjármálaráðherrar aðildarríkja EFTA og Evrópusambandsins ræddu orkumál á sameiginlegum fundi sínum í Brussel í dag.

Lesa meira

Kaup ríkisins í Landsvirkjun - 1.11.2006

Undirritaður var í dag samningur um kaup íslenska ríkisins á eignarhlutum Reykjavíkurborgar og Akureyrarbæjar í Landsvirkjun.

Lesa meira

Langtímaáætlun ríkissjóðs 2007-2010 - 1.11.2006

Í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2007 var kynnt langtímaáætlun ríkissjóðs 2007-2010. Lesa meira

Samstarfsvettvangur um opinber innkaup - 1.11.2006

Samkomulag um stofnun samstarfsvettvangs um opinber innkaup var undirritað í dag í fjármálaráðuneytinu.

Lesa meira

Álagning lögaðila árið 2006 - 31.10.2006

Tölur um álagningu lögaðila árið 2006 fyrir tekjuárið 2005 liggja nú fyrir.

Lesa meira

Útgjöld til lífeyristrygginga - 31.10.2006

Í frumvarpi til fjárlaga 2007 er ráðgert að útgjöld til lífeyristrygginga Tryggingastofnunar verði um 44 milljarðar króna og er þá heimilisuppbót meðtalin. Lesa meira

Inneign ríkisins í Seðlabanka Íslands - 30.10.2006

Í nýlegu vefriti fjármálaráðuneytisins var fjallað um sveiflujöfnun opinberra fjármála á Íslandi. Lesa meira

Sveiflur í fjármunamyndun - 25.10.2006

Mikill vöxtur hefur verið í fjárfestingu hér á landi á undanförnum árum. Lesa meira

Erlendir ríkisborgarar hafa fyllt þriðjung nýrra starfa - 24.10.2006

Í nýútkomnum Þjóðarbúskap - haustskýrslu 2006 er fjallað um þátt erlendra ríkisborgara í atvinnulífinu. Lesa meira

Lækniskostnaður sjúkratrygginga - 23.10.2006

Greiðsluþátttaka sjúkratrygginga vegna heilbrigðisþjónustu sem einstaklingar leita eftir hjá sjálfstætt starfandi heilbrigðisstarfsmönnum sem vinna samkvæmt samningi nam rúmlega 3.600 m.kr. á árinu 2005 og hefur aukist um 910 m.kr. frá árinu 1998 á föstu verði miðað við almennan þjónustulið neysluverðsvísitölu. Lesa meira

Fullkomið Tetra fjarskiptakerfi fyrir öryggis- og neyðarþjónustu um allt land - 20.10.2006

Árni Mathiesen fjármálaráðherra, Björn Bjarnason dómsmálaráðherra og Sturla Böðvarsson samgönguráðherra gengu í dag frá samkomulagi við 112 hf. um stofnun nýs fjarskiptafyrirtækis, Öryggisfjarskipti ehf., sem mun byggja upp og reka fullkomið Tetra fjarskiptakerfi fyrir öryggis- og neyðarþjónustu um allt land.

Lesa meira

Fjármálaráðherra í Brussel - 19.10.2006

Fjármálaráðherra, Árni M. Mathiesen, átti í gær og í dag fundi með þremur framkvæmdastjórum Evrópusambandsins, þeim Joaquín Almunia, sem fer með efnahagsmál, Lasló Kóvaks sem fer með tolla- og skattamál og Dalíu Grybauskaité sem fer með fjármál sambandsins.

Lesa meira

Ríkiskassinn.is uppfærður - 18.10.2006

Fjármálaráðuneytið vill vekja athygli á að Ríkiskassinn.is hefur verið uppfærður. Lesa meira

Innflutningur vinnuafls slær öll met - 18.10.2006

Vinnumálastofnun birti í gær skýrslu um atvinnuástand í september. Lesa meira

Útgjöld til heilbrigðismála - 17.10.2006

Samkvæmt nýlegum tölum OECD eru opinber útgjöld til heilbrigðismála sem hlutfall af landsframleiðslu hæst á Íslandi af OECD-ríkjum. Lesa meira

Fundir um málefni miðaldra og eldra fólks á vinnumarkaði - 16.10.2006

Verkefnisstjórn 50+ efnir til fundaraðar um málefni miðaldra og eldra fólks á vinnumarkaði. Lesa meira

Ný könnun um stöðu og framtíðarhorfur fyrirtækja - 16.10.2006

Niðurstöður nýrrar könnunar Capacent Gallup um stöðu og framtíðarhorfur stærstu fyrirtækja á Íslandi liggja nú fyrir. Lesa meira

Fjármálaráðherra víkur ekki sæti - 12.10.2006

Öryrkjabandalagið hefur krafist þess að fjármálaráðherra, ráðuneytisstjóri fjármálaráðuneytisins og aðrir starfsmenn ráðuneytisins, víki sæti við meðferð máls er lýtur að staðfestingu samþykkta Söfnunarsjóðs lífeyrisréttinda frá því fyrr á þessu ári.

Lesa meira

Sveiflujöfnunaráhrif í alþjóðlegum samanburði - 10.10.2006

Tekjuafgangur ríkissjóðs nam 5,6% af landsframleiðslu árið 2005 og er áætlað að hann verði 4,0% af landsframleiðslu í ár. Lesa meira

Innflutningur í september - 9.10.2006

Samkvæmt bráðabirgðatölum frá Hagstofu reyndist vöruskiptahalli vera 7,7 milljarðar í september. Lesa meira

Ný þjóðhagsspá fjármálaráðuneytisins - 6.10.2006

Fyrr í þessari viku kom út ný þjóðhagsspá fjármálaráðuneytisins. Ekki hafa orðið stórvægilegar breytingar frá síðustu spá sem kom út í júní síðastliðnum.

Lesa meira

Fyrsta umræða fjárlaga 2007 - 5.10.2006

Í dag flutti fjármálaráðherra fjárlagaræðu um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2007.

Lesa meira

Framtíðartilhögun opinberrar skráningar og mats fasteigna - 3.10.2006

Landskrá fasteigna var sett á laggirnar í ársbyrjun 2001 og var með henni stigið mikilvægt skref í þá átt að sameina helstu opinberu skrár um fasteignir í landinu. Lesa meira

Fjárlagafrumvarp 2007 - 3.10.2006

Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2007 er með 15,5 milljarða tekjuafgangi sem er tæplega 23 milljörðum króna betri afkoma en gert var ráð fyrir í síðustu langtímaáætlun.

Lesa meira

Ný þjóðhagsspá fjármálaráðuneytisins - 2.10.2006

Fjármálaráðuneytið hefur birt nýja þjóðhagsspá fyrir árin 2006 til 2008 auk framreikninga til ársins 2012.

Lesa meira

Nýr tvísköttunarsamningur við Bandaríkin - 2.10.2006

Fyrr í þessari viku luku samninganefndir Íslands og Bandaríkjanna við gerð nýs tvísköttunarsamnings milli þjóðanna sem koma mun í staðinn fyrir eldri samning þeirra, en sá samningur er frá árinu 1975. Lesa meira

Aðfluttir eru ekki allir eins - 26.9.2006

Í tölum Hagstofunnar um búferlaflutninga á fyrra helmingi ársins sem voru birtar á dögunum kemur fram mikill aðflutningur erlendis frá til Austurlands. Lesa meira

Innleiðing á nýjum reglum ESB um opinber innkaup - 25.9.2006

Á vegum fjármálaráðuneytisins er gerð frumvarps til nýrra heildarlaga um opinber innkaup nú á lokastigum og ráðgert að frumvarpið verði lagt fram í byrjun komandi þings. Lesa meira

Landsframleiðsla á mann - 22.9.2006

Landsframleiðsla á mann hefur vaxið um 50% að raunvirði á síðustu 25 árum. Lesa meira

Gerð tvísköttunarsamninga - 20.9.2006

Fremur rólegt hefur verið á vettvangi tvísköttunarsamninga það sem af er þessu ári. Lesa meira

Vinnuaflsframboð á Norðurlöndunum - 19.9.2006

Nýlega kom út skýrsla vinnuhóps, skipaðs fulltrúum frá öllum fjármálaráðuneytum Norðurlandanna, um áhrif skatta á vinnuaflsframboð. Lesa meira

Aldursskipting í atvinnugreinum - 18.9.2006

Hagstofa Íslands hefur unnið gögn fyrir fjármálaráðuneytið um fjölda starfandi eftir aldri, kyni og atvinnugreinum fyrir árin 1998-2005. Lesa meira

Nýr aðstoðarmaður ráðherra - 13.9.2006

Ármann Kr. Ólafsson aðstoðarmaður fjármálaráðherra hefur ákveðið að láta af störfum síðar í þessum mánuði

Lesa meira

Vöruinnflutningur í ágúst - 13.9.2006

Samkvæmt mati Hagstofu var vöruskiptajöfnuður neikvæður í ágúst um 11,3 milljarða króna. Lesa meira

Nýr ríkisskattstjóri - 12.9.2006

Fjármálaráðherra hefur í dag ákveðið að Skúli Eggert Þórðarson, skattrannsóknarstjóri, taki við embætti ríkisskattstjóra frá 1. janúar næstkomandi.

Lesa meira

Áherslur ESB á sviði ríkisaðstoðar 2005-2009 - 12.9.2006

Á vegum framkvæmdastjórnar ESB er nú unnið að því að ýta úr vör helstu áhersluatriðum framkvæmdastjórnarinnar á sviði ríkisaðstoðar fyrir árin 2005 til 2009. Lesa meira

Viðskipti með losunarheimildir á Norðurlöndunum - 11.9.2006

Nýlega er komin út á vegum norræna ráðherraráðsins skýrsla sem fjallar um það hvernig Norðurlöndin ætla að takast á við að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Lesa meira

Bandaríkjadalur algengasti starfrækslugjaldmiðillinn - 8.9.2006

Samkvæmt breytingu á lögum um ársreikninga á árinu 2002 geta félög sótt um það til ársreikningaskrár að þeim verði heimilað að færa bókhald sitt og semja ársreikninga í öðrum gjaldmiðli en íslenskum krónum ef þau telja hann starfrækslugjaldmiðil félagsins. Lesa meira

Útgjöld til vegaframkvæmda - 5.9.2006

Raunaukning útgjalda til vegaframkvæmda var 17,5% á tímabilinu 1998 til 2006. Lesa meira

Lyfjaútgjöld sjúkratrygginga - 4.9.2006

Í skýrslu ríkisendurskoðunar um lyfjakostnað sem gefin var út í mars 2004 var áætlað að ríki og almenningur hafi greitt samtals 14 ma.kr. fyrir lyf á árinu 2003 og þar af hafi ríkið greitt um 67%. Lesa meira

Áhrif samkomulags á vinnumarkaði að koma fram - 29.8.2006

Nýlega birti Hagstofa Íslands launavísitölu fyrir júlí. Lesa meira

Tilskipun ESB um starfstengdan lífeyrissparnað - 28.8.2006

Í fjármálaráðuneytinu er unnið að frumvarpi til laga sem ætlað er að innleiða tilskipun ESB nr. 2003/41/EC um starfstengdan lífeyrissparnað. Lesa meira

Ríkisreikningur 2005 - 24.8.2006

Lokið hefur verið við gerð ríkisreiknings fyrir árið 2005. Hér verður gerð grein fyrir helstu niðurstöðum reikningsins og samanburði við fyrra ár.

Lesa meira

Hvar vinnur unga fólkið? - 22.8.2006

Fyrir stuttu síðan birti Hagstofan tölur um vinnumarkaðinn sem byggja á staðgreiðslugögnum en þau eru nákvæmustu gögn sem til eru um þessi mál. Í þessum gögnum var margt athyglisvert að finna. Lesa meira

Skýrslur alþjóðastofnana um íslensk efnahagsmál - 21.8.2006

Tvær alþjóðastofnanir, Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (IMF) í Washington og Efnahags- og framfarastofnunin (OECD) í París, hafa nýverið gefið út skýrslur um íslensk efnahagsmál. Lesa meira

Stýrivextir hækka víðast hvar - 18.8.2006

Stýrivextir á Íslandi hafa verið hækkaðir mikið í kjölfar aukins ójafnvægis í þjóðarbúskapnum og eru nú 13,5%. Lesa meira

Barnabætur hækka umtalsvert - 15.8.2006

Við álagningu ríkisskattstjóra á einstaklinga sem kynnt var um síðastliðin mánaðarmót kom fram að barnabætur vegna ársins 2005 hækkuðu um 19% frá fyrra ári. Lesa meira

Innflutningur í júlí 2006 - 14.8.2006

Hagstofan birti bráðabirgðatölur yfir vöruskipti júlímánaðar í síðustu viku. Lesa meira

Skýrsla Efnahags- og framfarastofnunar (OECD) um íslensk efnahagsmál - 9.8.2006

Í dag, miðvikudaginn 9. ágúst, birti Efnahags- og framfarastofnunin (OECD) skýrslu um íslensk efnahagsmál á heimsíðu sinni (www.oecd.org).

Lesa meira

Mikil tekjuaukning landsmanna 2005 - 8.8.2006

Framtöl einstaklinga fyrir árið 2005 bera efnahagsástandinu ljóst vitni. Lesa meira

Þörfnumst við CFC-löggjafar? - 3.8.2006

Skattlagning eignarhaldsfélaga í eigu íslenskra aðila sem staðsett eru á lágskattasvæðum hefur verið til umræðu að undanförnu. Lesa meira

Helstu niðurstöður skattaálagningar árið 2006 - 26.7.2006

Álagning opinberra gjalda á einstaklinga og þá sem reka fyrirtæki í eigin nafni fyrir árið 2006 liggur nú fyrir.

Lesa meira

Fræðst um einkavæðingu á Íslandi - 18.7.2006

Í síðustu viku var á ferð hér á landi hópur japanskra þingmanna og var tilgangurinn með ferð þeirra m.a. að kynna sér einkavæðingu hér á landi.

Lesa meira

Kjararáð skipað - 17.7.2006

Kjararáð hefur nú verið skipað.

Lesa meira

Ríkisskattstjóri lætur af embætti - 14.7.2006

Indriði H. Þorláksson, ríkisskattstjóri , hefur óskað eftir lausn frá embætti.

Lesa meira

Umhverfisskattar á Norðurlöndunum - 5.7.2006

Á nýafstöðnum fundi norrænu fjármálaráðherranna var kynnt skýrsla um umhverfisskatta. Lesa meira

Einkaneysla - 3.7.2006

Í nýlegri þjóðhagsspá ráðuneytisins hefur vöxtur einkaneyslu verið endurskoðaður til lækkunar miðað við fyrri áætlun. Lesa meira

Gott ástand á Norðurlöndunum - 26.6.2006

Á fundi fjármálaráðherra Norðurlandanna sem haldinn var 20. júní var meðal annars rætt um stöðu og horfur í efnahagsmálum en almennt er mjög gott ástand í þeim efnum á Norðurlöndunum. Lesa meira

Þróun þjóðhagsspár fyrir árin 2006 og 2007 - 23.6.2006

Fyrr í þessari viku kom út endurskoðuð þjóðhagsspá fjármálaráðuneytisins þar sem fjallað er um framvindu efnahagslífsins til ársins 2008. Lesa meira

Nýting persónuafsláttar til greiðslu útsvars - 20.6.2006

Í lögum um tekjuskatt og lögum um tekjustofna sveitarfélaga er ákveðið hvernig skattar eru lagðir á einstaklinga, annars vegar tekjuskattur til ríkissjóðs og hins vegar útsvar til viðkomandi sveitarfélags. Lesa meira

Endurskoðuð þjóðhagsspá fjármálaráðuneytisins - 20.6.2006

Fjármálaráðuneytið hefur birt endurskoðaða þjóðhagsspá fyrir árin 2005 til 2008.

Lesa meira

Útvistunarstefna mörkuð fyrir ríkið - 19.6.2006

Ríkisstjórnin hefur, að tillögu fjármálaráðherra, samþykkt stefnu um kaup ríkisins og stofnana þess á þjónustu og útvistun á ýmsum rekstrarþáttum sem ríkið hefur með höndum. Lesa meira

Ný könnun um stöðu og framtíðarhorfur fyrirtækja - 16.6.2006

Nú liggja fyrir niðurstöður úr nýrri könnun IMG Gallup um stöðu og horfur stærstu fyrirtækja á Íslandi, þar sem stuðst er við heildarlaunagreiðslur þegar stærstu fyrirtækin eru valin. Lesa meira

Innflutningur í maí - 13.6.2006

Vöruinnflutningur í maí var 35,7 milljarða króna virði ef marka má bráðabirgðatölur um innheimtu virðisaukaskatts. Lesa meira

Mikill straumur fólks til landsins í upphafi árs - 12.6.2006

Hagstofa Íslands hefur unnið bráðabirgðaupplýsingar um búferlaflutninga fyrsta ársfjórðungs fyrir fjármálaráðuneytið. Lesa meira

Um líkur á harðri lendingu - 9.6.2006

Á undanförnum mánuðum hefur verið lífleg umræða um líkur á harðri lendingu í íslensku efnahagslífi. Lesa meira

Hagvöxtur í heiminum fer vaxandi - 8.6.2006

Hagvöxtur í heiminum hefur aukist undanfarin ár og er spáð að verða nær 5% í ár og á næsta ári. Lesa meira

Aðkoma sveitarfélaga að hagstjórninni - 7.6.2006

Undanfarið hafa ýmsir aðilar tjáð sig um þörf á auknu aðhaldi í hagstjórninni ekki síst vegna þess að nýjustu hagtölur benda til meira ójafnvægis í efnahagslífinu en fyrri hagtölur gáfu til kynna. Lesa meira

Greiðsluafkoma ríkissjóðs - 6.6.2006

Greiðsluuppgjör ríkissjóðs á fyrsta ársþriðjungi 2006 liggur fyrir. Lesa meira

Fundur fjármálaráðherra OECD - 26.5.2006

Dagana 23.-24. maí var haldinn í París árlegur ráðherrafundur Efnahagssamvinnu- og þróunarstofnunarinnar, OECD.

Lesa meira

Þróun útgjalda ríkissjóðs eftir málaflokkum - 24.5.2006

Fjármálaráðuneytið hefur tekið saman yfirlit um gjöld áranna 1988, 1997 og 2004, þar sem ríkisútgjöldum er skipt á 8 málaflokka. Lesa meira

Efnahagsleg samþætting Norðurlanda og Eystrasaltsríkja - 23.5.2006

Með nýlegri aðild ríkja við Eystrasaltið (Eistland, Lettland, Litháen og Póllandi) að Evrópusambandinu má segja að upp hafi komið ný tækifæri og áskoranir hjá þessum þjóðum og nágrönnum þeirra á Norðurlöndum. Lesa meira

Árangursstjórnun í 10 ár - 22.5.2006

Fyrir 10 árum síðan samþykkti ríkisstjórnin heildstæða stefnu um nýskipan í ríkisrekstri. Lesa meira

Afkoma aldraðra og lífeyristryggingar - athugasemdir af gefnu tilefni - 18.5.2006

Af gefnu tilefni vilja fjármálaráðuneytið og heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið koma á framfæri eftirfarandi upplýsingum um þróun greiðslna lífeyris Tryggingastofnunar ríkisins, samspil greiðslna almannatrygginga og lífeyrissjóða og alþjóðlegan samanburð sem sýnir stöðu aldraðra.

Lesa meira

Umferðarstofa valin ríkisstofnun til fyrirmyndar 2006 - 17.5.2006

Í gær afhenti fjármálaráðherra, Árni M. Mathiesen, Umferðarstofu viðurkenningu sem ríkisstofnun til fyrirmyndar 2006.

Lesa meira

Áhrif gengis krónunnar á þjóðhagsspá - 16.5.2006

Í síðustu þjóðhagsspám fjármálaráðuneytisins hefur verið vakin athygli á óvissu varðandi framvindu á gengi íslensku krónunnar. Lesa meira

Mikill vöxtur á vinnumarkaði - 15.5.2006

Í vinnumarkaðskönnun Hagstofunnar fyrir fyrsta ársfjórðung í ár kemur fram að atvinnuþátttaka er sú mesta sem mælst hefur frá því stöðugar vinnumarkaðskannanir fyrir alla ársfjórðunga voru teknar upp árið 2003. Lesa meira

Kaupgeta á íbúðamarkaði dregst saman - 11.5.2006

Kaupgeta á íbúðamarkaði (e. affordability) ræðst af nokkrum breytum. Lesa meira

Vöruinnflutningur í apríl - 9.5.2006

Vörur voru fluttar inn fyrir rúmlega 27 milljarða króna í apríl ef marka má bráðabirgðatölur um innheimtu virðisaukaskatts. Lesa meira

Ný reglugerð um þjónustusamninga - 8.5.2006

Fjármálaráðuneytið hefur gefið út nýja reglugerð um samninga um rekstrarverkefni sem ráðuneyti og ríkisstofnanir gera til lengri tíma en eins árs, í stað reglugerðar um sama efni. Lesa meira

Aðhald í ríkisfjármálum - 5.5.2006

Í nýútgefinni skýrslu um fjármálastöðugleika á Íslandi (Financial Stability in Iceland) er fjallað um mögulegar úrbætur í opinberum fjármálum á Íslandi. Lesa meira

Fjárfesting ríkissjóðs - 4.5.2006

Að undanförnu hefur verið nokkur umræða um framkvæmdir á vegum ríkisins í tengslum við þenslu í efnahagslífinu. Lesa meira

Nýtt markflokkakerfi ríkisbréfa - 4.5.2006

Fjármálaráðherra hefur falið Lánasýslu ríkisins að taka upp reglubundna útgáfu ríkisbréfa til tveggja ára og ríkisvíxla til þriggja mánaða.

Lesa meira

Ný skýrsla um fjármálastöðugleika á Íslandi - 4.5.2006

Út er komin ný skýrsla um fjármálastöðugleika á Íslandi eftir Frederic S. Mishkin og Tryggva Þór Herbertsson. Lesa meira

Þróun einkaneyslu - 3.5.2006

Í nýrri þjóðhagsspá fjármálaráðuneytisins er fjallað um framvindu hagkerfisins á komandi árum. Lesa meira

Greiðsluafkoma ríkissjóðs - 2.5.2006

Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrsta ársfjórðung ársins 2006 liggur nú fyrir. Lesa meira

Framsækinn ríkisrekstur - árangursstjórnun í tíu ár - 1.5.2006

Fimmtudaginn 18. maí 2006 var haldin ráðstefna á vegum fjármálaráðuneytisins í tilefni þess að tíu ár eru síðan hafin var innleiðing árangursstjórnunar í ríkisrekstri. Lesa meira

Samstarf við Svartfjallaland - 26.4.2006

Fjármálaráðherra Svartfjallalands Igor Luksic kom í stutta heimsókn til Íslands í dag í þeim tilgangi að kynna sér íslenska efnahagskerfið.

Lesa meira

Ný þjóðhagsspá fjármálaráðuneytisins - 25.4.2006

Fjármálaráðuneytið hefur birt skýrsluna Þjóðarbúskapurinn - vorskýrsla 2006 sem hefur að geyma nýja þjóðhagsspá fyrir árin 2006 til 2007 ásamt framreikningi til ársins 2010.

Lesa meira

Auknar lífeyrisgreiðslur til ellilífeyrisþega - 12.4.2006

Samkvæmt fjárlögum 2006 nema lífeyrisgreiðslur Tryggingastofnunar (TR) til ellilífeyrisþega alls um 19 milljörðum króna. Lesa meira

Margir Íslendingar hafa sótt nám í bestu háskólum heims - 11.4.2006

Rektor Háskóla Íslands hefur sett fram metnaðarfullt markmið um að skólinn ætti að stefna að því að komast á lista yfir 100 bestu háskóla í heimi. Lesa meira

Innflutningur í mars - 10.4.2006

Vöruinnflutningur í mars reyndist vera í kringum 33,2 milljarðar króna sam kvæmt bráðabirgðaniðurstöðum um innheimtu virðisaukaskatts. Lesa meira

Eru gildandi reglur um framkvæmd fjárlaga fullnægjandi? - 4.4.2006

Með útgáfu reglugerðar um framkvæmd fjárlaga og ábyrgð á fjárreiðum stofnana í A-hluta var stigið stórt skref í átt að heildstæðu regluverki um nær alla þætti í framkvæmd fjárlaga. Lesa meira

Almannaþjónusta, samkeppnisrekstur og aðskilið bókhald - 3.4.2006

Fjármálaráðherra hefur gefið út reglugerð um aðskilið bókhald hjá fyrirtækjum sem veitt eru sérstök réttindi eða einkaréttur, eða falið er að veita þjónustu er hefur almenna efnahagslega þýðingu. Lesa meira

Um greiðsluafkomu ríkissjóðs í janúar og febrúar 2006 - 30.3.2006

Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu tvo mánuði ársins liggur nú fyrir. Lesa meira

Ný könnun um stöðu og framtíðarhorfur fyrirtækja - 27.3.2006

Nú liggja fyrir niðurstöður úr nýrri könnun IMG Gallup um stöðu og horfur stærstu fyrirtækja á Íslandi, þar sem stuðst er við heildarlaunagreiðslur þegar stærstu fyrirtækin eru valin. Lesa meira

Um skýrslu Danske Bank um íslenskt efnahagslíf - 24.3.2006

Ný skýrsla Danske Bank, næststærsta banka á Norðurlöndum, um efnahags- og fjármálalífið á Íslandi hefur vakið sterk viðbrögð á innlendum og erlendum fjármálamörkuðum. Lesa meira

Hækkun lágmarksveltuákvæðis virðisaukaskattslaga - 21.3.2006

Fjármálaráðherra leggur til að lágmark virðisaukaskattsskyldrar sölu á ársgrundvelli verði hækkað úr 220.000 kr. í 500.000 kr. Lesa meira

Hagvöxtur 2005 - 20.3.2006

Hagvöxtur í fyrra var 5,5% en sú tala getur tekið breytingu þegar Hagstofan fær frekari gögn til að vinna úr, sérstaklega hvað snertir fjárfestingu atvinnuvega. Lesa meira

Samráð um fjármálastöðugleika og viðbúnað - 14.3.2006

Ákveðið hefur verið að formbinda samráð þriggja ráðuneyta, Fjármálaeftirlitsins og Seðlabankans varðandi fjármálastöðugleika og viðbúnað við hugsanlegum áföllum í fjármálakerfinu. Lesa meira

Skattalegar umbætur - 13.3.2006

Í tengslum við umræður undanfarna mánuði um stöðu hátækniiðnaðar og starfsumhverfi nýsköpunar- og þróunarfyrirtækja á Íslandi hefur fjármálaráðherra ákveðið að gera skattalegar umbætur sem m.a. er ætlað að nýtast sérstaklega fyrirtækjum á sviði rannsókna, þróunar og nýsköpunar.

Lesa meira

Endurgreiðsla virðisaukaskatts til opinberra aðila - 13.3.2006

Þegar fjallað er um þær reglur sem gilda um endurgreiðslu virðisaukaskatts til opinberra aðila, er nauðsynlegt að hafa jafnframt í huga reglur um virðisaukaskatt af eigin þjónustu innan óskattskyldra fyrirtækja og stofnana enda eru þessar reglur samtvinnaðar. Lesa meira

Innflutningur í febrúar 2006 - 10.3.2006

Samkvæmt bráðabirgðatölum byggðum á innheimtu virðisaukaskatts nam vöruinnflutningur 22 milljörðum króna í febrúarmánuði. Lesa meira

Ellilífeyrir hæstur á Íslandi af Norðurlöndunum - 7.3.2006

Ellilífeyrir fyrir skatta er hæstur á Íslandi af Norðurlöndunum eða nokkru hærri en í Noregi sem kemur næst. Lesa meira

Greiðsluafkoma ríkissjóðs í janúar 2006 - 7.3.2006

Mánaðaruppgjör ríkissjóðs fyrir janúarmánuð liggur nú fyrir. Lesa meira

Hægfara bylting? - 28.2.2006

Þegar Hagstofa Íslands birti heildartölur um búferlaflutninga ársins 2005 kom í ljós að spár ráðuneytisins um búferlaflutninga höfðu staðist nákvæmlega. Lesa meira

Verðhækkun íbúðarhúsnæðis í rénun - 27.2.2006

Þess eru nokkuð skýr merki að þær verðhækkanir sem einkenndu fasteignamarkaðinn í upphafi síðasta árs séu nú í rénun. Lesa meira

Um efnahagslegan stöðugleika á Íslandi - 24.2.2006

Í skýrslu matsfyrirtækisins Fitch Ratings sem kom út í fyrradag voru langtímahorfur fyrir lánshæfismat ríkissjóðs Íslands lækkaðar úr stöðugum í neikvæðar. Lesa meira

Afkomunæmi hins opinbera gagnvart hagsveiflu - 23.2.2006

Næmi í afkomu hins opinbera gagnvart hagsveiflu er nokkuð misjafnt eftir einstökum löndum. Lesa meira

Reglugerðir um tollamál - 22.2.2006

Um síðustu áramót tóku gildi ný tollalög, nr. 88/2005. Lesa meira

Tvísköttunarsamningum fjölgar jafnt og þétt - 21.2.2006

Árið 2005 var nokkuð annasamt á vettvangi tvísköttunarmála. Lesa meira

Viðbrögð við umfjöllun Kastljóss RÚV um skattamál - 21.2.2006

Vegna umfjöllunar Kastljóss RÚV um skattamál í gær, 20. febrúar, hefur fjármálaráðherra sent meðfylgjandi bréf til Þórhalls Gunnarssonar ritstjóra þess.

Lesa meira

Spá um framboð vinnuafls 2006 - 16.2.2006

Fjármálaráðuneytið gerir spár um framboð vinnuafls í þjóðhagsspá og sú spá er grunnur atvinnuleysishlutfallsins sem Vinnumálastofnun gefur út í hverjum mánuði Lesa meira

Viðmið fyrir góða starfshætti ríkisstarfsmanna - 16.2.2006

Fjármálaráðuneytið hefur tekið saman leiðbeiningar um viðmið fyrir góða starfshætti ríkisstarfsmanna.

Lesa meira

Afnám eignarskatts er mikil kjarabót fyrir aldraða - 15.2.2006

Eins og kunnugt er var eignarskattur lagður af um síðastliðin áramót. Lesa meira

Innflutningur í janúar 2006 - 14.2.2006

Samkvæmt bráðabirgðatölum um innheimtu virðisaukaskatts reyndist vöruinnflutningur nema um 25,5 milljörðum króna í janúar. Lesa meira