Fréttir

Frumvörp fjármálaráðherra lögfest á haustþingi - 28.12.2005

Fjármálaráðherra flutti fimm frumvörp á haustþingi 2005 sem urðu að lögum fyrir jól. Lesa meira

Það eru dulin verðmæti í jólasmákökunum - 23.12.2005

Eitt af aðalsmerkjum íslenskrar jólamenningar í áratugaraðir hefur verið smákökubakstur. Lesa meira

Staða tvísköttunarmála - fjöldi samninga - 21.12.2005

Það hefur verið óvenju líflegt á vettvangi tvísköttunarmála á síðustu vikum. Lesa meira

Frjáls og sérstök skráning vegna leigu eða sölu á fasteign - 20.12.2005

Gerð hefur verið breyting á reglugerð nr. 577/1989, um frjálsa og sérstaka skráningu vegna leigu eða sölu á fasteign, með síðari breytingum (reglugerð nr. 1056/2005). Lesa meira

Staðgreiðsluhlutfall árið 2006 lækkar um 1% vegna lækkunar tekjuskatts - 20.12.2005

Áætlað er að á árinu 2006 innheimtist um 148 milljarðar króna fyrir ríki og sveitarfélög með staðgreiðslu opinberra gjalda.

Lesa meira

Langtímamarkmið norrænu ríkjanna í ríkisfjármálum - 19.12.2005

Norðurlöndin eiga það sammerkt að setja ríkisfjármálum markmið til nokkurra ára í senn. Lesa meira

Nýtt viðmót á vefjum ráðuneytisins - 14.12.2005

Vefir fjármálaráðuneytisins voru færðir í nýtt viðmót í dag. Lesa meira

Ráðstöfunartekjur aldraðra á Norðurlöndum hæstar á Íslandi - 13.12.2005

Samkvæmt nýjustu samantekt NOSOSKO eru ráðstöfunartekjur aldraðra, þ.e. tekjur eftir skatta, hæstar á Íslandi. Lesa meira

Innflutningur í nóvember 2005 - 12.12.2005

Samkvæmt bráðabirgðatölum byggðum á innheimtu virðisaukaskatts var vöruinnflutningur í nóvembermánuði um 27,5 milljarðar án innflutnings skipa og flugvéla. Lesa meira

Fjáraukalög og fjárlög samþykkt á Alþingi - 8.12.2005

Í síðustu viku urðu fjáraukalög fyrir árið 2005 að lögum á Alþingi og fjárlög fyrir árið 2006 voru samþykkt sem lög í þessari viku. Lesa meira

Litlar launahækkanir þrátt fyrir mikil umsvif - 7.12.2005

Umfjöllun um launaþróun í vefriti fjármálaráðuneytisins. Lesa meira

Batnandi horfur í heimsbúskapnum - 6.12.2005

Nýlega kom út seinni skýrsla þessa árs um alþjóðlega þróun efnahagsmála frá Efnahags- og framfarastofnuninni (OECD). Lesa meira

Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-október 2005 - 5.12.2005

Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu tíu mánuði ársins liggur nú fyrir. Lesa meira

Glöggt er gests augað - 30.11.2005

Alþjóðlegar stofnanir og matsfyrirtæki leggja reglulega mat á stöðu og horfur í íslenskum þjóðarbúskap. Lesa meira

Þróun meðaltekna eftir aldurshópum - 28.11.2005

Sem oft áður hafa kjör aldraðra verið til umræðu á undanförnum vikum. Sama gildir með aldraða og aðra þjóðfélagshópa að seint næst samstaða um það hvaða útreikningar lýsa kjörum þeirra best. Lesa meira

Samanburður á þjóðhagsspám - 28.11.2005

Á undanförnum árum hefur innlendum aðilum fjölgað sem fjalla reglulega um stöðu og horfur efnahagsmála. Lesa meira

Evrópa stefnir á að verða leiðandi í notkun upplýsingatækni í heiminum - 25.11.2005

Ráðherraráðstefna um rafræna stjórnsýslu fer fram dagana 24. og 25. nóvember í Manchester á Englandi.

Lesa meira

Betri stjórnendur - góðir starfshættir stjórnenda í opinberum stofnunum - 24.11.2005

Málþing Stofnunar stjórnsýslufræða í samstarfi við starfsmannaskrifstofu fjármálaráðuneytisins og Félag forstöðumanna ríkisstofnana var haldið 22. nóvember. Lesa meira

Erindi á fjármálaráðstefnu sveitarfélaganna - 11.11.2005

Jóhann Rúnar Björgvinsson hélt erindi á fjármálaráðstefnu sveitarfélaganna sem haldin var í dag. Lesa meira

Afhending viðurkenninga fyrir lokaverkefni - 11.11.2005

Afhending viðurkenninga fyrir lokaverkefni á meistarastigi í hagfræði eða viðskiptafræði haustið 2005. Lesa meira

Sameiginlegur fundur fjármálaráðherra í Brussel - 8.11.2005

Sameiginlegur fundur fjármálaráðherra EFTA og ESB ríkjanna fór fram í Brussel í dag.

Lesa meira

Ræða fjármálaráðherra á innkauparáðstefnu Ríkiskaupa - 8.11.2005

Mikilvægi opinberra innkaupa í rekstri ríkisins hefur aukist til muna undanfarin ár. Lesa meira

Ræða Árna M. Mathiesen fjármálaráðherra á ráðstefnunni; Flatur skattur eða lægri matarskattur? - 7.11.2005

Á Íslandi ríkir almenn sátt um að samfélagið myndi traust öryggisnet fyrir þegna landsins og að ríkið skuli veita ákveðna grunnþjónustu sem allir hafi tækifæri til að njóta. Lesa meira

Viðurkenning fjármálaráðuneytisins fyrir lokaverkefni á meistarastigi í hagfræði eða viðskiptafræði haustið 2005 - 4.11.2005

Fjármálaráðuneytið hefur um nokkurra ára skeið veitt viðurkenningu vegna lokaverkefnis á meistarastigi í hagfræði eða viðskiptafræði. Viðurkenningarnar í ár eru veittar fyrir verkefni sem unnin eru á skólaárinu 2004/2005

Lesa meira

Bein útsending á netinu - 31.10.2005

Fræðslufundur fjármálaráðuneytisins og stéttarfélaga ríkisstarfsmanna verður sendur út í beinni útsendingu á heimasíðu fjármálaráðuneytisins í dag 31. október.

Lesa meira

Fundur fjármálaráðherra Norðurlandanna - 25.10.2005

Árni M. Mathiesen, fjármálaráðherra, sat í gærkvöldi fund fjármálaráðherra Norðurlandanna, sem haldinn var í Reykjavík.

Lesa meira

Nefnd til að fara yfir skattkerfið - 20.10.2005

Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra skýrði frá því á ráðstefnu viðskiptaráðsins að hann myndi skipa nefnd til að fara yfir skattkerfið á Íslandi.

Lesa meira

Leiðrétting á tölum í ritinu Þjóðarbúskapurinn - haustskýrsla 2005 - 4.10.2005

Í töflu, Helstu þjóðhagsstærðir 2004-2010, á blaðsíðu 10 í ritinu Þjóðarbúskapurinn - Haustskýrsla 2005, sem hefur að geyma þjóðhagsspá fjármálaráðuneytisins fyrir árin 2005-2010, hefur slæðst inn villa.

Lesa meira

Ný þjóðhagsspá fjármálaráðuneytisins - 3.10.2005

Fjármálaráðuneytið hefur birt nýja þjóðhagsspá fyrir árin 2005 til 2007 auk framreikninga fram til ársins 2010.

Lesa meira

Fjárlagafrumvarp 2006 - 3.10.2005

Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2006 er lagt fram með 14,2 milljarða króna tekjuafgangi og felur því í sér áframhaldandi aðhald í ríkisfjármálum og sífellt sterkari stöðu ríkissjóðs.

Lesa meira

Fræðslufundir fjármálaráðuneytis og stéttarfélaga ríkisstarfsmanna - 28.9.2005

Fyrsti hluti fræðslufunda fjármálaráðuneytis og stéttarfélaga ríkisstarfsmanna verður haldinn á Hótel Nordica þann 17. október.

Lesa meira

Nýr fjármálaráðherra tekinn við - 27.9.2005

Á ríkisráðsfundi á Bessastöðum í dag 27. september 2005 lét Árni M. Mathiesen af embætti sjávarútvegsráðherra og tók við embætti fjármálaráðherra af Geir H. Haarde sem tók við embætti utanríkisráðherra.

Lesa meira

Ríkisreikningur 2004 - 26.9.2005

Lokið hefur verið gerð Ríkisreiknings fyrir árið 2004. Hér verður gerð grein fyrir helstu niðurstöðum reikningsins og samanburði við fyrra ár.

Lesa meira

Svar fjármálaráðuneytisins til FÍB varðandi eldsneytismál - 18.8.2005

Fjármálaráðuneytið hefur í dag sent Félagi íslenskra bifreiðaeigenda svar við erindi þess varðandi álögur á bensín.

Lesa meira

Skipun í embætti forstjóra ÁTVR - 4.8.2005

Fjármálaráðherra hefur skipað Ívar J. Arndal í embætti forstjóra ÁTVR.

Lesa meira

Helstu niðurstöður skattaálagningar árið 2005 - 28.7.2005

Tölur um álagningu opinberra gjalda á einstaklinga og þá sem reka fyrirtæki í eigin nafni fyrir árið 2005 liggja nú fyrir.

Lesa meira

Umsóknir um embætti forstjóra ÁTVR - 26.7.2005

Umsóknarfrestur um embætti forstjóra Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins rann út í gær.

Lesa meira

Embætti forstjóra ÁTVR laust til umsóknar - 1.7.2005

Embætti forstjóra Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins hefur verið auglýst laust til umsóknar.

Lesa meira

Auglýsing um viðurkenningu fyrir meistaraprófsritgerð - 9.6.2005

Fjármálaráðuneytið hefur ákveðið að veita tvær viðurkenningar, að fjárhæð 250.000 krónur hvora, fyrir lokaverkefni á meistarastigi í hagfræði eða viðskiptafræði við innlendar eða erlendar menntastofnanir. Lesa meira

Forstjóri ÁTVR lætur af störfum - 2.6.2005

Höskuldur Jónsson, forstjóri Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins (ÁTVR), hefur óskað eftir lausn frá embætti.

Lesa meira

Fundir fjármálaráðherra í Kaupmannahöfn 19.-20. maí - 20.5.2005

Mynd með fréttatilkynningu nr. 7/2005. Nýr vefur um norræn skattamál kynntur; frá vinstri Paul Schlüter, fv. forsætisráðherra Dana, Geir H. Haarde, Josef Motzfeldt frá Grænlandi og Lasse Wiklöf frá Ál

Geir H. Haarde, fjármálaráðherra hefur í gær og í dag setið þrjá ráðherrafundi í Kaupmannahöfn.

Lesa meira

Fundur fjármálaráðherra OECD - 3.5.2005

Fréttatilkynning 6/2005. Slegið á létta strengi á fjármálaráðherrafundi OECD, Geir H. Haarde fjármálaráðherra og Tom Parlon varafjármálaráðherra Írlands.

Dagana 3.-4. maí er haldinn í París árlegur ráðherrafundur Efnahagssamvinnu- og þróunarstofnunarinnar, OECD.

Lesa meira

Endurskoðuð þjóðhagsspá - 27.4.2005

Efnahagsskrifstofa fjármálaráðuneytisins hefur gefið út nýja skýrslu ,,Úr þjóðarbúskapnum" sem hefur að geyma greinargerðir um framvindu og horfur helstu þátta efnahagsmála á árunum 2005-2007 meðal annars á grundvelli endurskoðaðrar þjóðhagsspár fjármálaráðuneytisins.

Lesa meira

Fjármálaráðherra staðfestir samkomulag um kjarasamning við BHM - 26.4.2005

Geir H. Haarde, fjármálaráðherra og Halldóra Friðjónsdóttur, formaður BHM, þegar ráðherra staðfesti samkomulagið við stéttarfélög innan BHM um kjarasamning félaganna, dags. 28. febrúar sl..

Fjármálaráðherra hefur staðfest samkomulag við stéttarfélög innan BHM um kjarasamning félaganna.

Lesa meira

Þjónustusamningar : handbók. Nýtt rit aðgengilegt á vef ráðuneytisins. - 1.4.2005

Fjármálaráðuneytið hefur gefið út nýtt rit: Þjónustusamningar : handbók.

Lesa meira

Undirritun kjarasamningis ríkisins við stéttarfélög innan BHM - 28.2.2005

Kjarasamningur milli 24 stéttarfélaga innan Bandalags háskólamanna (BHM) og samninganefndar ríkisins, f.h. fjármálaráðherra var undirritaður í dag.

Lesa meira

Ný skýrsla OECD um íslensk efnahagsmál - 15.2.2005

Efnahags- og framfarastofnunin, OECD, birti í dag nýja skýrslu um íslensk efnahagsmál.

Lesa meira

Úr þjóðarbúskapnum - 25.1.2005

Efnahagsskrifstofa fjármálaráðuneytisins hefur gefið út nýja skýrslu ,,Úr þjóðarbúskapnum" sem hefur að geyma greinargerðir um framvindu og horfur helstu þátta efnahagsmála á árunum 2004-2006 meðal annars á grundvelli endurskoðaðrar þjóðhagsspár fjármálaráðuneytisins.

Lesa meira