Fréttir

Úttekt ríkiendurskoðunar á árangursstjórnun í ríkisrekstri - 30.8.2002

Nú í sumar hefur stjórnsýsluendurskoðun ríkisendurskoðunar staðið fyrir úttekt á árangurstjórnun í ríkisrekstri. Lesa meira

Fjármálaráðherra Geir H. Haarde opnar fyrir viðskipti á Rafrænu markaðstorgi ríkisins - RMR. - 10.6.2002

Fjármálaráðherra Geir H. Haarde opnar fyrir viðskipti á Rafrænu markaðstorgi ríkisins - RMR - en það er hluti af RM, rafrænu markaðstorgi sem þjónar jafnt ríkisfyrirtækjum og einkaaðilum.

Lesa meira

Fréttatilkynning nr. 17/2002. Fundur fjármálaráðherra OECD 15. maí 2002 í París. - 15.5.2002

Dagana 15.-16. maí er haldinn í París árlegur ráðherrafundur Efnahagssamvinnu- og þróunarstofnunarinnar, OECD. Fyrri daginn var einkum fjallað um almenn efnahags- og ríkisfjármál og sótti Geir H. Haarde, fjármálaráðherra, þann hluta fundarins fyrir Íslands hönd.

Lesa meira

Auður í krafti kvenna - 4.4.2002

Ellefu stúlkur á aldrinum tíu til sextán ára komu í heimsókn í fjármálaráðuneytið þann 26. mars s.l. í tilefni af deginum Auður í krafti kvenna.

Lesa meira