Fréttir

Viðamiklar aðgerðir í skattamálum - 3.10.2001

Ríkisstjórnin hefur ákveðið að beita sér fyrir víðtækum umbótum í skattamálum einstaklinga og atvinnulífs.

Lesa meira

Fjármálaráðherra opnar vef um íslenskan skuldabréfamarkað - www.bond.is - 1.5.2001

Geir H.Haarde fjármálaráðherra opnaði í dag nýjan vef á ensku um íslenskan skuldabréfamarkað www.bond.is. Vefnum er ætlað að veita fjárfestum upplýsingar um íslenskan skuldabréfamarkað og efnahagsmál.

Nr. 12/2001. Fundir fjármálaráðherra í Brussel - 20.4.2001

Fjármálaráðherra, Geir H. Haarde, átti í gær fund með fjármálaráðherra Belgíu, Didier Reynders, og tveimur meðlimum framkvæmdastjórnar ESB þeim Frederik Bolkestein, sem fer með skattamál og málefni innri markaðarins, og Pedro Solbes Mira, sem fer með efnahags- og peningamál.

Lesa meira

Nr. 11/2001. Fjármálaráðherra í Brussel - 17.4.2001

Fjármálaráðherra, Geir H. Haarde, fer í dag, 17. apríl, til Brussel í tveggja daga heimsókn.

Lesa meira

2000-vefur og 2000-nefnd - 20.2.2001

2000-nefnd starfaði frá því í maí 1998 til 6. mars 2000 samkvæmt skipunarbréfi fjármálaráðherra að því verkefni að draga úr neikvæðum áhrifum 2000-vandans á íslenskt samfélag.

Lesa meira