Fréttir

Dagskrá málþings um stjórnun opinberra stofnana við upphaf 21. aldar - 3.12.1998

Þann 3. desember næstkomandi verður haldið á vegum Íslandsdeildar Norræna stjórnsýslusambandsins (NAF-ÍS) og fjármálaráðuneytisins málþing um stjórnun opinberra stofnana við upphaf 21. aldar.

Lesa meira

Minnisblað, skýrsla skattanefndar OECD um skaðlega skattasamkeppni - 25.2.1998

Á fundi Skattanefndar OECD 20. og 21. janúar s.l. afgreiddi nefndin frá sér skýrslu með framangreindu nafni. Í henni er greinargerð um skaðlega skattasamkeppni, þ.e. all kyns skattaívilnanir og ráðstafanir, sem talin eru hafa skaðleg áhrif á aðrar þjóði. Í skýrslunni er greiningu á áhrifum af skaðlegri skattasamkeppni ásamt sterkum tilmælum til aðildarþjóðanna um að útrýma þessum fyrirbærum á næstu árum.

Lesa meira

Minnisblað um gagnrýni á skattkerfið, úrbætur og breytingar - 25.2.1998

Á minnisblaði þesssu er farið yfir nokkur atriði í skattamálum, sem verið hafa í umræðu að undanförnu og hugmyndir um breytingar sem til bóta geta orðið með tillit til þeirrar gagnrýni sem fram hefur komið.

Lesa meira

Skattlagning einstaklinga og atvinnurekstrar, skattlagning í alþjóðlegu samhengi - 25.2.1998

Á vegum fjármálaráðuneytisins fer nú fram endurskoðun á ýmsum þáttum skattamála.

Lesa meira