Fréttatilkynning nr. 5/2001. Birtingaráætlun frétta og greinargerða um afkomu ríkissjóðs árið 2001.

29.1.2001

Yfirlit

Fjármálaráðuneytið hefur ákveðið að birta áætlun um útgáfu fréttatilkynninga og greinargerða um mánaðarlega afkomu ríkissjóðs. Þessi áætlun verður birt á vef ráðuneytisins fyrir eitt ár í senn, í fyrsta sinn fyrir árið 2001. Birtingaráætlunin er bæði á íslensku og ensku.


Fjármálaráðuneytinu, 29. janúar 2001
Til baka Senda grein