Fréttatilkynningar

Lækkun tryggingagjalds um 0,1% - 27.12.2012 Fréttatilkynningar

Tryggingagjaldshlutfall lækkar um 0,1 prósentustig milli ára og verður 7,69% á árinu 2013.

Lesa meira

Persónuafsláttur hækkar um 4,2% og tekjumiðunarmörk um 5%  árið 2013 - 21.12.2012 Fréttatilkynningar

Samkvæmt gildandi lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, skal í upphafi árs hækka persónuafslátt hvers einstaklings í samræmi við hækkun vísitölu neysluverðs næstliðna tólf mánuði.

Lesa meira

Staðgreiðsluhlutfall og meðalútsvar 2013 - 20.12.2012 Fréttatilkynningar

Meðalútsvar á árinu 2013 verður samkvæmt fyrirliggjandi ákvörðunum sveitarfélaga 14,42% samanborið við 14,44% á árinu 2012. Það lækkar samkvæmt því um 0,02% á milli ára

Lesa meira

Upplýsingaskiptasamningur við Panama - 12.11.2012 Fréttatilkynningar

Undirritaður var í dag upplýsingaskiptasamningur Íslands við Panama. Að honum meðtöldum hefur Ísland undirritað 39 upplýsingaskiptasamninga við lögsagnarumdæmi með fjármálamiðstöðvar sem ætlað er að laða að sér starfsemi erlendra aðila og sem áður fyrr veittu ekki upplýsingar.

Lesa meira

Tvö lagafrumvörp út frá tillögum sérfræðingahóps um fjármálastöðugleika - 17.10.2012 Fréttatilkynningar

Setja þarf rammalöggjöf um fjármálastöðugleika til að efla og viðhalda skilvirku fjármálakerfi á Íslandi í almannaþágu.

Lesa meira

Auknar barnabætur og breyttar úthlutunarreglur - 1.10.2012 Fréttatilkynningar

Að tillögu Oddnýjar G. Harðardóttur, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur ríkisstjórnin samþykkt breytingar á úthlutunarreglum barnabóta við álagningu 2013.

Lesa meira

Fjárlagafrumvarp 2013 - 11.9.2012 Fréttatilkynningar

Fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2013 ber þess merki að aðhaldssöm ríkisfjármálastefna undanfarinna ára, í kjölfar bankahrunsins, hefur skilað markverðum árangri. Þáttaskil eru að verða í þróun ríkisfjármála á Íslandi.

Lesa meira

Álagning á einstaklinga 2012 - 25.7.2012 Fréttatilkynningar

Niðurstöður álagningar ríkisskattstjóra á einstaklinga staðfesta viðsnúning í afkomu heimilanna á árinu 2011.

Lesa meira

Ríkisreikningur 2011 - 18.7.2012 Fréttatilkynningar

Uppgjör ríkisreiknings fyrir árið 2011 hefur nú verið birt. Niðurstaðan sýnir að hvað reglubundinn rekstur ríkisins varðar hefur náðst sá árangur sem að var stefnt í aðhaldi ríkisfjármála.

Lesa meira

Ákvarðanir ESA á sviði ríkisaðstoðar - 11.7.2012 Fréttatilkynningar

Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) tilkynnti í dag um þrjár ákvarðanir á sviði ríkisaðstoðar.

Lesa meira

Ákvörðun ESA vegna sölu á byggingum til Verne - 4.7.2012 Fréttatilkynningar

Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) tilkynnti í dag að hún hefði lokið formlegri rannsókn á málefnum Verne, sem rekur gagnaver á gamla varnarliðssvæðinu í Keflavík.

Lesa meira

Úrskurðarnefnd um yfirtöku Landsbankans hf. á SpKef sparisjóði hefur kveðið upp úrskurð - 8.6.2012 Fréttatilkynningar

Úrskurðarnefnd sem sett var á laggirnar með samningi milli íslenska ríkisins og Landsbankans hf. í því skyni að skera úr um endurgjald til Landsbankans hf. vegna yfirtöku á SpKef sparisjóði kvað upp úrskurð þann 7. júní 2012.

Lesa meira