Hoppa yfir valmynd
24. september 2014 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Ræddi stöðu efnahagsmála í London

Bjarni Benediktsson á fundi Bresk-íslenska viðskiptaráðsins í London.

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, flutti í gær erindi á fundi Iceland‘s Bright Future sem fram fór í London á vegum Bresk-íslenska viðskiptaráðsins. 


Í erindi sínu á fundinum ræddi ráðherra stöðu og horfur í  íslenskum efnahagsmálum.

Meðan á ferðinni stóð ræddi ráðherra jafnframt  stöðu ríkisfjármála, gjaldeyrishöft og fleiri mál við erlenda fjölmiðla.


Viðtöl hans við fréttastofur Bloomberg og CNBC er að finna hér að neðan:

Bjarni Benediktsson í viðtali við Bloomberg 
Bjarni Benediktsson í viðtali við CNBC


Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum